Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 59

Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 59
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1943 XI íóll Farsælí komúiull árJ H.F. OFNASMIÐJAN BOX491 - REYKJAVlK - ICELAND NÍNÍ. Frh. af bls. IX. a'ð „mamma“ hennar var geðveik. Enda kom það aðeins í ljós ef ó- veður geisaði, eða liræðsla við skiln- að þeirra greip liana. Stundum þóttist frú Laval heyra drunur fall- byssnanna. Hún var stundum með þrautir i liöfðinu. „Þú yfirgefur mig aidrei, Níní,“ sagði frúin stundum. „Aldrei, elsku mamma," svaraði María. „Jeg tek hina heilögu guðs- móður til vitnis um það.“ Þær eru hamingusamar. Og sú liamingja hefði að líkindum getað varað lengi; ef frú Laval hefði ekki gert skyssu nokkra. Hún þorði ekki lengur að taka ekkjustyrk sinn. En af þessum sökum var farið að grenslast um hana. Þær áttu sjer einskis ills von er ógæfan hremdi þær. Þær sátu við vinnu sína, er þær lieyrðu samtal og fótaspark við liurðina. Það var barið að dyrum. Þær stóðu á fætur og fjellust í faðma, Hjeldu fast. Hurðin er opnuð á gátt og tveir menn ganga inn. Aftan við þá, eða við dyrnar er hópur forvitinna i- búa hússins. „Þjer eruð frú Laval! Hvaða barn er þetta “ „Hún er dóttir mín,“ sagði frú Laval stamandi. Hún sneri sjer að barninu með útbreiddan faðminn. Maðurinn liratt frúnni til hliðar og' tók Maríu. „Hvað lieitir þú?“ „Níni Laval,“ svaraði María og horfði djarflega á manninn. „Þú lýgur! Þú heitir María Ger- main og ert flóttabarn frá Sl. Jean klaustri.“ „Nei, nei!“ hrópaði María og hljóp til frú Laval. „Segðu manninum að lionum skjátlist. Mamma, segðu honum það!“ Frú Laval tautaði eitthvað, þrýsti barninu að sjer og fór inn í horn- stofuna með Níní. „Hvað gengur á hjerna,“ spurði mannfjöldi er nú ruddist inn. „Hún hefir verið á geðveikrahæli og slolið barninu,“ svaraði annar lögregluþjónninn. „Stolið barninu,“ öskraði lýður- inn. Hún liefir auðvitað misþyrml vesalingnum. Hún er afar einkenni- leg. Það ætti að grýta þetta kvik- indi,“ sögðu margir. „Þetla er barniö mitt,“ lirópaði frú Laval. Froðan freyddi út úr munnvikum liennar. „Þið liafið stol- ið lienni. Við höfum engum gert mein. Þið eruð svín!“ Hún ógnaði fólkinu og skammaði það. „Tökum barnið, hjálpið til að koma vitlausu konunni út í vagn- inn.“ Svo var ráðist á þær. Þær börðust við ofureflið. En voru fljótt yfirbugaðar. Annar tög- reglujijónninn bar Maríu út. Hún hrópaði án afláts: „Mamnia, mamma!" Frú Laval barðist við hinn lög- regluþjóninn. En er óp Mariu dóu út, fjell hún niður.------- María er aflur komin á St. Jean’s skólann eða liælið. Hún stendur við girðinguna og svipast um eftir kon- unni, sem gerði líf hennar indælt nokkra mánuði. En frú Laval er á vilfirringaliæli og kemur ekki til að frelsa Maríu aftur. VJELSMIÐJAN HJEÐINN REYKJAVÍK FULLKOMIÐ VJELAVERKSTÆÐI H.F. Framkvæmum alskonar viðgerðir á skipum, verksmiðjum og vjelum. Smiðum og útvegum tæki og vjelar m. a. fyrir: Lýsisverksmiðjur, Sildarverksmiðjur, Fiskimjölsverksmiðjur og Hraðfrystihús. VJELSMIÐJAN HJEÐINN H.F. Seljaveg 2 Simi 1365 (4 línur) t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.