Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 22
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1943
Eítir Du/en NorshEad
Owen Morslxead, bókavörður í Windsor-kastala og sjer-
fræðingur um hina gömlu konungabústaði Englands, og
áður hefir skrifað um suma þeirra hjer i blaðinu, segir
hjer frá Brighton Pavillion.
gjöröi grein fyrir umboðs-
mensku sinni, kom í ljós, að
engu liafði liann gleymt, öðru
en kardemommunum.
- Jólanóttin var komin. Þeg-
ar búið var að syngja jólasálm,
var gengið inn að jólaborðinu,
„í þetta skiftið liefi jeg dálít-
ið handa þjer, kæri pabbi, sem
jeg veit, að þjer muni þykja
gaman að eignast,“ sagði frúin
og rjetti manni sínum lítinn
böggul. Hann opnaði böggulinn,
en brá mjög kynlega við —
það var eintak af skáldsögunni
„Klöru.“
„Hvervegna i öllum ósköpun-
um gat þjer dottið í hug að
gefa mjer þessa bók?“ spurði
presturinn gremjulega.
„Er það kanske „Klara?“
spurði aðstoðarpresturinn alveg
ósjálfrátt. „Það — það var —
var leiðinlegt. Jeg liafði glatt
mig við þá von, að geta gefið
prestinum óvænta gjöf — gjörið
svo vel!“
„Og þú líka, kæri Jensen,“
sagði Borup, sjálfsagt með sömu
áherslu sem Cæsar hlýtur að
hafa haft, er liann sagði forð-
um daga: Og þú líka, sonur
minn Brútus!
„Eftir alt þetta ætla jeg ekki
að aflienda þjer mína jólagjöf,
María systir,“ varð Lovísu að
oi’ði. „Það er einmitt eintak af
„Klöru“. Þú hefir svo oft og
mörgum sinnum talað um.þessa
bók, svo að jeg lijelt, að---“
„Já, þetta fór nú leiðinlega,“
sagði frúin. „En hvað er nú í
þessum böggli til mín? Pabbi
hefir skrifað utan á hann.“
„Það er ekki neitt,“ flýtti
presturinn sjer að segja. „Það
eru lóm misgrip — misgrip."
En áður en hann gat varnað
því, liafði frúin tekið umbúð-
irnar utan af — já, auðvitað:
Presturinn var í engu eftirbátur
Mariu, dóttur sinnar; liann
hugsaði sem svo, að þar sem
konan hans hefði svo oft gefið
honum hluti, sem liún þurfti
sjálf á að halda, þá væri gam-
an að gjalda einu sinni líkt með
liku, — og þarna stóð þá frúin
með fjórða eintakið af „Klöru“
í hendinni!
„Var það annars ekki sérstök
óheppni, að Níels ökumaður
skyldi muna eftir öllum bók-
unum?“ sagði frúin. „Bara að
hann hefði gleymt einhverju af
þeim, en munað eftir karde-
mommunum.“
(Lausleg þýðing).
Hjcðinn.
SAGA enska baðstaðarins Brighton
hefst árið 1750 með þvi að lækn-
ir nokkur, Russel að nafni gaf út
bók, sem hann nefndi „ritgerð um
notkun sjóbaða gegn kirtlakvillum11,
og vakti bókin því meiri athygli,
sem Georg konungur III. og Char-
lotte drotning fóru um sama leyti
að dvelja á hverju sumri við sjó í
Weymouth ásamt hinni stóru fjöl-
skyldu þeirra. Þar undu hinir hnfnu
þegnar hans' sjer vel við að horfa á
aðstoðarmann konungs kaffæra hann
í sjónum, meðan h.jómsveit stað-
arins Ijek „God Save tlie King“, í
fjörunni.
Árið 1783 náði sonur hans, sem
síðar varð George IV. lögaldri.
Fjekk faðir hans honum þá Carlton
House í London til íbúðar, en það
stóð nálægt núverandi Carlton House
Terrace, andspænis St. James Park.
Endurbyggði liann þetta hús með
miklum tilkostnaði — og ljet síðan
rífa það. Ilann sást sjaldan í híbýl-
um hinna tignu foreldra sinna eftir
það, því að hann var þegar orðinn
leiður á nöldri þeirra og liafði
skömm á siðareglunum við hirðina.
Þetta ár kom hann i fyrsta sinn til
Brighton, en þar hafði Russel lækn-
ir þá tekið land á leigu og voru sjó-
böð lians farin að vekja atliygli.
Prinsinn dvaldist i Brighton hjá
frænda sínum, hertoganum af Cum-
berland, sem þá hafði eignast lnis
jíar ,og fór í sjó á hverjum degi, ef
verða mælti að það gæti læknað
bólgna kirtla, sem hann hafði i
hálsinum. Honum líkaði þessi bað-
vist mætavel og kom hvað eftir ann-
að til Brighton og 'eftir fjögur ár
hafði hann látið byggja sjer þar
skála, sem hann kallaði Marine
PaviIIion, og hafði þar sumarbú-
stað. Þetta var óbrotið hús, en þó
prýðilega úr garði gert, með klass-
iskum súlum við innganginn, hring-
myndaðan sal í miðju, en hornrjett-
ar útbyggingar á báða vegu.
Þarna dvaldi liann að sumarlagi
í mörg ár. Honum fanst sjávarloftið
styrkjandi og gaman að fara ríð-
andi um kalkhólana kringum bæinn.
Hann var altaf að smábæta við hús-
ið, án þess þó að vilja auka íburð
þess og ytra skraut. Eigi að síður
kom þar að byggingarnar stóðu
lionum í fjórðung miljónar sterlings-
punda. Hann bygði t. d. ný hesthús,
sem hann köm fyrir á hringmynd-
aðri flöt, undir gríðarstóru glerþaki,
og í sambandi við hcsthúsið reið-
braut undir þaki (tattarasall). Árið
1802 breytti hann allri tilhögun
skálans samkvæmt kinverskum stíl,
sem þá var mjög í tísku; hafði hann
fengið að gjöf kínverskt veggfóður,
sem hann varð svo hrifinn af, að
liann þóttist tilneyddur að breyta
byggingunni til samræmis við vegg-
fóðrið. Þar varð alt með kínversk-
um svip, bæði húsið og húsgögnin,
en áður liafði flest þarna verið sam-
kvæmt frönskum fyrirmyndum.
Prinsinn sagði, að eftir stjórnarbylt-
inguna og yfirgang Napoleons væri
slikt ekki viðeigandi.
En árið 1815 var Marine Pavillion
breytt í það horf, sem liann er enn.
Þá var prinsinn orðinn gagnhrifinn
af indverskri byggingarlist, og nú
afrjeð liann að breyta húsinu i það
horf og gera það veglegra, euda !á
við að hvelfingin á Iiestliúsinu yfir-
gnæfði sjálfan bústaðinn.
Og nú var settur á húsið stór
næputurn, eins og Ioftbelgur i lag-
inu, með mjórri strýtu efst, og
smærri turnar eða „laukar“ til
beggja hliða.
Eins og miljónir þeirra, sem gist
liafa Brighton, vita, á bærinn upp-
gang sinn George IV. að þakka. Var
þarna orðinn mikill tískustaður þeg-
ar George dó, árið 1830. Tuttugu
árum síðar fanst Victoríu drotningu
vera orðið of ónæðissamt þarna,
því að Brighton Pavillion stendur
við aðalgötu bæjarins og mjög litið
landrými fylgir honum. Þcssvegna
seldi hún borgarstjórninni bygging-
arnar, og fluttist sjálf til eyjunnar
Wiglit til sumardvalar og reisti sjer
þar sumarhöll í Osborne. En mest
af kínversku húsgögnunum var flutt
í Buckingham Palace, en sumt af
þeim er þó í Windsor-kastala.
Brigliton Pavillion vekur athygli
allra þeirra, er til Brigliton koma,
gnæfandi þarna í miðjum bænum
eins og æfintýrahöll úr „1001 nótt“.
Þar heldur borgarstjórnin nú hljóm-
leika i hringsalnum mikla, sem einu
sinni var hestliús, og undrandi
skemtiferðamenn skoða salakynnin,
sem einn dutlungafylsti konungur
Breta Ijet byggja þarna fyrir á ann-
að hundrað árum.
HIÐ NYJA
handarkrika
CJEHM DEODOMNT
stöðvar svitan örugglega
4.
o.
1. Skaðaj- ekki föt eða karl
mannaskyrtur. Meiðir
ekki hörundið.
2. Þornar samslundis. Not-
asl undir eins eftirrakslur
{. Stöðvar þegar svita,
næslú 1-3 daga. Eyðir
svitalykt, heldur handar-
krikunum þurrum.
Hreint, hvitt, fitulaust.
ómengað snyrti-krem.
Arrid hefir fengið votl
orð alþjóðlegrar þvottar-
rannsóknarstofu fyrir þv
að vera skaðljiust falnað.
A p r i d er svitastöðv
unarmeðalið sem
selst mest
. . . reynið dós ( dac
ARRID
?æst í ollum,betri.biiðum