Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 43
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1953
6M«-^
— Komdu fram úr felunni, þorpar-
inn þinn!
Jólaskríllur
— Hinrik, hefirðu séð skrítnu
myndina sem stendur þarna?
stjörnu á jólatréð!
viltu gera svo vel að endurtaka það
sem þú sagðir síðast?
/ \ SvöSh
— Hvað er þetta, Viggo, — ég vissi
ekki að þér þætti gott í staupinu!
— Það skrítna er að hann trúir alls
ekki að jólasveinar séu til.
— Ef ekki er að minnsta kosti dem-
— Ég á hægara með að stjórna hon- antshringur í þessum böggli vildi ég
um með þessu móti. nauðug vera í þínum sporum.
— Farið þið nú varlega, piltar,
svona sprengjuskot kosta mörg þúsund
krónur!
■ Æ, nú man ég að ég átti að kaupa — Afsakaðu að ég tek fram í —
— Hvað sagðistu hafa látið mikið
í pant l'yrir flöskuna?
— Getur það verið nýi hatturinn
minn, sem þeir eru að tala um?
— Þetta er ljómandi góð bók, herra
prófessor. En annars er ekki alveg
konunni sinni.
Grunsamlcg
góðgerðasemi.