Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1956, Side 15

Fálkinn - 14.12.1956, Side 15
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1956 ^*^#^*^^#^*^*^*^*^#^*^*^*^*^# 11 Ursala öfrar Bloom: iólanna Saga þriggja, sem fundu hvert annað á jólunum. ÍVERSU miklar veruleika- ^ll^l dj manneskjur sem við ennn, hafa jólin samt einkenni- í2zk£ÍjI leg áhrif á okkur. AS minnsta kosti efaðist Ólafur litli ekki eitt augnablik um töfra jólanna. Hann hafði tröllatrú á þjóðsögunni um jóla- sveininn, sem mundi færa honum leikföng er hann hefði setið við að smiða siðan í fyrra. „Það eru galdrar — er það ekki, mamma?“ spurði hnokkinn. „Jú, það er sjálfsagt," sagði liún. En henni var ekki létt i Juig núna, því að hún sá fram á, að hún gæti ekki gert neitt til hátíðabrigða fyrir drenginn sinn á jólunum. í fyrra hafði hún selt nokkra skartgripi, sem hún átti frá gömlum og bjartari dögum, og hafði keypt gjafir handa Ólafi og haft jólagæs á borðum. En í ár gal lnin ekki eignast neitt handa drcngnum sínum — þetta hafði verið erfiðasta árið af þessum þremur, síðan hún missti manninn sinn. Hún hafði orðið að leggja liart að sér með vinnu til þess að geta haldið húskof- anum sínum, og hún hafði horft upp á að allt hrörnaði. Henni hafði ógr.- að að sjá, að fæturnir á Óla voru orðnir alltof langir í buxurnar, sem hann gekk í. „Ég er viss um að jólasveinninn gefur mér nýjar buxur,“ sagði Ólafur í sælli trú á töfra jólanna, „og i ár verður jólagæsin enn betri en í fyrra, það skaltu sanna.“ Og móðirin reyndi að vona, að kraftaverkið gerðist — en kraftaverk- in gerast ekki þannig nú á dögum. Hún mundi verða að neyðast til að segja drengnum sínum, að ])au mættu ekki búast við miklu af jólasveinin- um i ár. „Barnið mitt,“ sagði hún og þrýsti Óla að sér, „i þetta sinn getum við ekki haldið upp á jólin eins og áður.“ Og svo útskýrði hún fyrir honum hve erfitt hún ætti með að eignast pen- inga til að geta veitt sér það, sem þau gátu veitt sér áður. En Ólafur bar engan kviðboga fyr- ir því. „Ég skal biðja jólasveininn að galdra eittlivað handa okkur,“ svar- aði 'hann ibygginn. „Ég veit að hann gerir það fyrir mig .. „En liann hefir svo margt að hugsa ...“ „Ekki svo margt að hann gleymi okkur,“ svaraði Óli hárviss. Hún liafði ekki geð i sér til að and- mæla honum — hann var svo trúaður á þctta. Hún vissi ekki hvað liún átti til bragðs að taka. Siðdegis á Þorláksmessu fór hún með strætisvagninum inn í bæinn og keypti nokkrar appelsinur, mislita öskju með hrjóstsykri og ofuriitla járnbraut handa drengnum sínum. Það var ekki fjölskrúðugt — en hvað átti hún að gera? Hún hafði eytt meiri peningum í þetta smáræði, en hún hafði í rauninni efni á. Þegar hún kom heim var komin logndrífa og snjórinn féll í stórum flygsum. Hún sá að Óli var i glugg- anum og klemmdi nefið að rúðunni. „Jólasveinninn hefir áreiðanlega ekki gleymt okkur,“ sagði hann glað- legur. „Þú skalt nú sjá, að hann hefir ekki gleymt okkur.“ Móðir hans brosti og kinkaði kolli. Hún hjálpaði honuin i kápuna, þvi að hann langaði út í snjóinn. Hún sá að hann hljóp niður að iiliðinu, og kom svo að vörmu spori aftur — með stóra jólagæs. einhver hráðum til að spyrja eftir gæsinni. Eða — gat það verið hugsan- legt að þetta væri gjöf, sem einhver brjóstgóður velunnari hefði sent þeim? Það var komið rökkur, en hvítar snjóflygsur héldu áfram að koma úr loftinu, og móðir og sonur stóðu við gluggann og liorfðu á snjóinn. Þá sáu þau bregða fyrir bifreiðaljósum niðri á veginum, og stuttu síðar var drepið á dyrnar. Móðirin fór út til að opna, en Ólafur elti hana og sá að ungur maður með vingjarnleg augu og bros um munninn, stóð í dyrunum. „Afsakið þér,“ sagði maðurinn, „ég hefi dálítið skrítið erindi. Þér munuð og matreiða fyrir hann, var ekki komin. Og svo bættist ]>að ofan á, að hann hafði týnt jólagæsinni sinni. „Þér hafið auðvitað ætlað að steikja hana,“ sagði hann svo. „Já, ef enginn liefði komið og sótt Iiana á morgun mundi óg hafa gert það — ’held ég,“ svaraði hún. „Gætuð þér liugsað yður að steikja liana fyrir mig, og lofa mér svo að koma hingað á morgun og borða jóla- matinn með yður og honum syni yð- ar?“ sagði hann. „Við erum hvort sem er nágrannar, og ég er einn míns liðs — mér þætti mjög gaman að fá að halda jólin með öðru fólki.“ „Sagði ég það ekki alltaf, að jóla- sveinninn mundi ekki gleyma okkur?" kallaði liann hróðugur. Hann hafði fundið gæsina fyrir ut- an hliðið. Jólasveinninn hafði ekki gefið sér tíma til að koma inn með hana, svo að hann hafði lagt hana þarna. Og ekkert hús var þarna ná- lægt, svo að ;það kom ekki til mála að jólasveinninn liefði farið húsa- villt. Þetta var jólagæsin þeirra! „Það er alveg ómögulegt að við eigum hana,“ sagði móðir hans. En Óli litli sat við sinn keip, stakk liöndunum djúpt ofan i buxnavasana og svaraði af mikilli sannfæringu: „Það er jólasveinninn, sem hefir galdrað hana. Ég sagði þér, að hann gæti allt sem liann vildi.“ Skelfingar bull var þetta i drengn- um, en hvernig átti liún að fá af sér að segja honum það? Kannske kæmi liklega ekki liafa séð gæs hérna fyrir utan?“ Æ, liún hefði átt að vita, að það sem henni hafði dottið í hug var of gott til að geta verið satt! Sár von- brigði lýstu sér í svip hennar sem snöggvast. „Drengurinn minn kom bagsandi með hana inn,“ sagði hún. „Hann sá hana liggja við hliðið og hélt að jólasveinninn hefði lagt hana þar handa okkur.“ „Einmitt!“ sagði ungi maðurinn og varð henni samferða inn. Hann sagði henni að hann hefði leigt sér dálítið liús með húsgögnum rétt fyrir ofan, og ’hefði ætlað sér að verða þar um jólin, en hafði átt erfitt með að finna húsið i rökkrinu, þvi að hann var ókunnugur þarna. En þegar hann loksins fann lnisið, varð hann þess vísari, að konan sem átti að taka til Og nú var Óli litii ekki í neinum vafa lengur. Þetta hlaut að vera sjálfur jóla- sveinninn, þó að hann væri i venju- legum fötum, en ekki rauðri kápu og með skotthúfu. Honum hafði sárnað að þau skyldi ekki eiga neinn góðan mat, og svo hafði hann klippt af sér skeggið og farið í sunnudagsföt, svo að þau skyldu ekki þekkja hann. En 'hann Óli hafði nú þekkt liann samt. Hann klappaði saman lófunum þegar móðir lians svaraði, að það væri ekki nema sjálfsagt að hún steikti gæsina. „Meðan ég man — ég hafði með mér dálitið af kristþyrni og jóla- skrauti neðan úr bæ. Við skulum skreyta húsið hérna.“ Hann beið ekki eftir svari en hljóp út i bilinn og kom aftur með marga böggla. Framhald á bls. 44.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.