Fálkinn - 14.12.1956, Side 45
Takið 2 flíkur, l>ær _(V
hreinustu, er þér eigið
Þvoið svo hina flíkina
með hinu ilmandi bláa O M O.
Strauið báðar og berið saman.
Þvoið aðra með hvaða þvotta'
dufti sem er. —
Þvoið vel og vandlega.
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1956 41
Þér verðið ávallt að viðurkenna að
HH> BLAA
0M0
nw
SKILAR
HEIMSINS HVÍmsm
þvotti!
X-OMO 9/4-1725-50
©©©©©©©©©©©©©©©©$©©©©©©©
hlýðin dóttir, en nú gerSi ég upp-
reisn. Ég fór að hitta Owen á laun.
Eitt kvöldið sagði ég honum grátandi,
að nú gæti ég ekki hitt hann framar.
Það ikvaldi mig að ég varð að leyna
þessum stefnmnótum fyrir mömmu.
Og þá bað hann mín.
— Mary, sagði hann fastmæltur, —
ef þú giftist mér ekki þá hætli ég
'hjá Biograph og þá sérðu mig aldrei
framar!
Ég lét undan í örvæntingu. Eg
fékk léðan kjól hjá fatumsjónar-
manninum í Biograph, undir því yfir-
skyni að ég ætlaði í samkvæmi. Og
eitir vinnutíma fórum við Owen til
Jersey City og þar vorum við gefin
saman í borgaralegt hjónaband. *
Framhald í næsta blaði.
EMd ot3-KcWut ATHAFMIR!
LoforSin ein um hvítan þvott eru einskis virSi.
Árangurinn sýnir, hvaS hvítt getur orSiS hvítt. — ReyniS sjálf.
I VEISLUNA.
Ef þið fáið gesti um jólin er gott
að hafa eitthvað nýstárlegt á borð-
um, eins og t. d. bananagrísinn á
mynd 1. Lappirnar á honum eru úr
eldspýtum, rófan er pípuihreinsari,
augun lakkrísmolar, sem eru límdir
á með eggjahvítu og eyrun úr pappír.
Þið drekkið liklega appeisínuvatn-
ið gegnuin strá, og á myndinni sjáið
,þið hvernig hægt cr að skreyta þau
með alls konar myndum.
Borðdúkurinn er úr maskinupappir,
sem þið skreytið með því að setja
leggingar úr mislitum bréfræmum á
liann, þvert og endilangt (3).
MARY PICKFORD. Frh. af bls. 39.
til New York þetta vor. Ég þráði að
sjá Owen Moore aftur. Ég hafði verið
mjög hrifin af iionum i marga mán-
uði, en tekist að láta ekki á því bera
fyrsta sumarið sem ég vann hjá Bio-
graph. í Los Angeles fékk ég tíma
til að hugsa mig um, en það dugði
ekkert. Ég var enn ástfangnari en
áður.
Owen Moore var 180 sentimetrar,
óvenjulega fríður maður, hörundslit-
urinn rjóður eins og títt er um Ira,
tennurnar gallalausar.
Ég lield ekki að Owen hafi tekið
neitt sérstaklega eftir mér í fyrstu,
að minnsta kosti ekki frá rómantísku
sjónarmiði. Hafi honum litist á mig
þá tókst honum enn betur að leyna
þvi fyrir mér.
En tilfinningar mínar bar ég svo
mikið utan á mér, að einn daginn
sagði snikkarinn á kvilcmyndastöð-
inni við mig: — Mary, þú skalt aldrei
giftast leikara. Owen Moore er að
minnsta kosti enginn maður lianda
þér. Mér þykir ckkert gaman að
EIN JÓLASAGAN SEGIIÍ
að það hafi verið Lúther, sem inn-,
leiddi jólatréð. Einhvern tima um jól-,
in hafi hann verið á gangi úti. Haun
horfði á stjörnurnar á bláum vetr-
arhimninum og fór að lvugsa um, hve
vel kertaljós mundu njóta sín á grænu
tré. Þegar hann kom heim setti hann
kertaljós ó grenitré — og þeita var
fyrsta jólatréð!
uppljóstrun. Ég hafði haft sterkan
grun um það, en ég var svo ástfangin
að ég hafði ekkert við það að athuga.
Fyrsta skiptið sem ég minntist ú
Owen við mönnnu, eins og af tilvilj-
un, sagði hún bara: — Owen er of
gamall handa þér.
Mamma hefði líklega ekki hugsað
meira um Owen ef fólkið á kvik-
myndastöðinni hefði ekki farið að
erta liana með þvi að ég væri ást-
fangin. Um þær mundir var Owen
tiður gestur heima hjá okkur. Loks
varð einhver til að benda henni á,
að ást mín tii Owens væri mér mikið
alvörumál, og að Owen væri alls
enginn maður handa mér.
Eftir því sem mér skilst gerði
mamma nú mestu skyssuna á ævi
sinni. Hún setti mér úrslitakosti: —
Mary, frá því í dag leyfi ég þér ekki
að liitta Owen Moore utan kvik-
ntyndastöðvarinnar. Og auk þess
verður þú að segja honum, að hann
sé alls ekki velkominn gestur hjá
okkur.
Fram að þessunt degi hafði ég verið
segja það — en ég hefi oftar en einu
sinni séð hann sofa úr sér í fata-
geymslunni.
Þetta, að Owen drykki meira en
hann hefði átt að gera, var engin
David Ward Griffith fyrsti kvik-
myndaleikstjórinn, sem Mary hafði
af að segja.