Fálkinn - 14.12.1956, Side 32
28 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1956
I. JÓLASKAP.
INU SINNI var lítil telpa,
sem hét Belinda. Hún
var móðurlaus. Hún átti
pabba, og bann var
jólasveinn. Ekki einn
af þessum venjulegu, heldur var 'bann
bara að látast. Hann fór með flugvél-
um og bann sýndi sig í búðarglugg-
unum og hann kom á jólatrésskemmt-
anir og gaf krökkunum sœlgœti.
Hann pabbi hennar Belindu vann
Iijá gríðarstórri verslun í gríðarstórri
borg. Hann hafði þessa vinnu í sex
vikur af árinu, og annað gerði hann
ekki. Hinar fjörutíu og sex vikurnar
var bann beima bjá benni Bclindu
sinni.
Það er auðskilið mál að þegar mað-
ur vjnnur ekki nema sex vikur á ári,
á að gera luisið sitt dálítið jólalegt.
I>au béldu áfram. Þegar þau komu
að stóru versluninni var l)úið að opna,
og fólkið var farið að versla. Mömm-
ur og pabbar fóru inn um dyrnar og
margir krakkar á eftir þeim.
— Það verður líklega mikið að
gera hjá mér í dag, sagði pabbi jóla-
sveinn og brosti til krakkanna. Svo
kyssti hann Belindu. — Ef þú verður
þæg stúlka þá kemur jólasveinninn
kannske beim tii þí.n í kvöld, sagði
liann brosandi.
Belinda liló. Það var svo gaman
að honum pabba. Á heimleiðinni var
hún að hugsa um bvers konar jóla-
skraut hún ætti að búa til í ár. Þegar
■bún leit upp sá liún að luin var kom-
in aftur að stóra steinliúsinu.
Nú sat lítill drengur á neðsta marm-.
an um Iiann til að bugga hann. Það
lá við að bún tárfelldi líka.
Nú fór hún að bugsa sig um. Hvern-
ig átti hún að gera þennan fátæka,
ríka dreng glaðan? Hann vissi ekki
einu sinni livað jólin voru. Allt í einu
sagði 'hún:
— Vertu ekki að gráta, Tonnni.
Komdu með mér til jólasveinsins.
JEKEMÍAS NÍSKI.
Tommi þerraði tárin af augunum
og liorfði forviða á Belindu. — Hvern-
ig ferð þú að því að lofa mér að
koma til jólasveinsins? spurði hann.
— Það er nú ekki rétti jólasveinn-
inn, sem ég meina, sagði Belinda. Það
er liann pabbi. Hann er eins konar
jólasveinn.
Þetta gat Tonuni ekki skilið. Svo
Ilann hafði tátið kynstrin öll af pen-
ingum i bankann, og svo gróf hann
djúpa holu í kjallaragólfið og geymdi
afganginn þar.
En hann lifði ekki eins og ríkir
menn eru vanir að gera. Hann timdi
ekki að kaupa sér falleg húsgögn eða
bil, og ekki tímdi hann að hafa vinnu-
fótk — j)að var rétt svo að liann tímdi
að kaupa fötin utan á sig. En daglega
fékk liann peninga, svo að hann varð
að grafa nýjar holur í kjallaragólfið.
Það var langt siðan konan bans dó,
og drengurinn hans fékk aldrei ný
föt fyrr en þau gömlu voru orðin
gauðslitin. Leikföng fékk liann aldrei,
og liann hafði aldrei komið í bíó eða
Tivoli. Faðir lians var svo nískur að
hann tímdi aldrei að senda dreng-
inn í sveit.
Jólasveinninn og töfraspegillinn
Barnasaga
^ .oSÍssS' ..'áss^' .„'áss^' .x'SSS^’ .v'íSs^' .x'SÍsS^' .x'SÍsS^' .x'SÍsS^' .x'íNS^' •* .x'SNs^' .xS'N^' .'SÍN^' .x'SN^' .x'Sns^' .x'SnN' .x'JíSn* .x'SnS' •x-SNN' .''ávN' ,V\W aW1 .v'WvN .xSJNS^ .x'SwN .xS'Ns^' .x'SNS^' .xSSí§*' iW'^’
hefir liann ekki úr miklu að spila. En
Belinda og pabbi hennar komust vel
af, og Belindu fannst bún vcra sæl-
asta telpan á jörðinni. Hún hafði lika
fulla ástæðu til þess, því að fá börn
eru svo heppin að eiga jólasvein fyr-
ir pabba.
•Þegar hún var átta ára kom dálítið
skritið fyrir. Snemma morguns rétt
fyrir jólin voru hún og pabbi lvennar
á leiðinni niður i stóru verslunina,
þar sem pabbi var jólasveinn. Þau
höfðu nógan tíma, og þess vegna fóru
þau gangandi, en ekki í strætisvagni
eins og venjulega.
Það var svo gaman að fara gang-
andi. Yfir öllum dyrum, sem þau fóru
framhjá, voru festar upp greinigrein-
ar yfir dyrunum, i gluggunum héngu
mislitar jólastjörnur og gegnum glugg-
ana gátu þau séð jólatré með glitur-
þræði og kúlum. Og göturnar voru
skreyttar furugreinum og eini. Allt
var orðið svo jólategt.
— Finnst þér jólin ekki yndisleg,
pabbi? sagði Betinda allt í einu. —
Allir eru svo ánægðir og glaðir —
og svo góðir!
Pabbi var henni sammála um að
jólin væru skemmtilegasta stundin á
árinu. Ekkert jafnaðist við þau.
Svona gengu þau tiönd í hönd. En
pabbi var með stóran böggul undir
hinni hendinni. í þessum böggli voru
rauðu jólasveinsfötin lians, brýdduð
með hvitu loðskinni.
Loks komu þau að feiknastóru húsi
úr steini. Það var fimm bæðir og
ósköp fallegt. Þrepin við aðatdyrnar
voru úr marmara og alls konar upp-
lileyptar steinmyndir á framhliðinni.
Þarna átti ríki maðurinn heima.
— Skelfing finnst mér þetta ljótt
liús, sagði Belinda. — Þarna eru eng-
ir kransar yfir dyrunum og engin
jólatré í gluggunum. Gluggatjötdin eru
dregin niðpr alls staðar.
— Það er nokkuð til í því, sagði
pabbi. Hann Jeremias níski á þetta
hús. Hann er ríkasti maðurinn í borg-
inni, svo að hann ætti að hafa efni
araþrepinu. Hann var fátæktega til
fara, í götugum jakka og ósköp aum-
ingjalegur.
Belinda fór til lians og spurði:
— Ert þú drengurinn hans Jere-
míasar níska?
Hann kinkaði kolli. — Ég heiti
Tommi. Böddin var skelfing voluleg,
og hann hefir víst kynokað sér við
að segja eftirnafnið.
Belinda horfði á stóra húsið, sem
var likast og enginn ætti heima þar.
— Ilvers vegna hafið þið cngan greni-
krans yfir dyrunum? spurði hún.
— Til hvers ættum við að liafa
grenikrans? spurði Tommi.
— Auðvitað til þess að halda upp
á jólin.
Tommi yppti öxlum. — Við höldum
ekki upp á jólin, bjá okkur.
Belinda lirökk í kút. — Kemur jóia-
sveinninn þá aldrei til þín?
— Aldrei, andvarpaði Tommi, og
tvö stór tár komu fram i augnakrók-
ana. Belinda tók báðum höndum ut-
sagði Beiinda honum, að hann pabbi
bennar væri jólasveinn í stórverslun,
og nú ætlaði lnin að sýna Tonnna
hann, úr þvi að hann hafði aldrei
séð jólasvein. Og liún sagði honum,
að pabbi hennar mundi eflaust tala
við pabba hans, og segja honum að
lialda upp á jólin.
Tomnh hlustaði með athygli, en
þegar Belinda hafði útskýrt þetta
fyrir honum, hristi hann höfuðið.
— Nei, bann iheldur aldrei upp á
jólin fyrir mig, sagði hann.
— Ég skal tala við hann pabba
þlinn, sagði Bielinda og hljóp upp
þrepin.
— Æ, nei, æ, nci! hrópaði Tommi
... þú veist ekki ... En Belinda var
komin inn í forstofuna og stóð þar
og drap á dyrnar.
En nú verð ég að segja ykkur dá-
lítið frá honurn Jeremiasi níska, pabba
Tomma. Hann var slæmur maður og
hugsaði aldrei um neitt nema peninga.
EN þetta vissi Belinda ekkert um.
Hún vissi bara að Jeremias níski var
ríkur, og það var skömm að því að
Tommi skyldi aldrei hafa fengið að
sjá jólasveininn. Nú ætlaði Belinda
að kippa þessu í lag.
Þegar hún hafði barið opnaði hún
dyrnar varlega og gekk inn. Þar var
niðamyrkur. En hún þurfti ekki að
óttast að reka sig á, því að engin
liúsgögn voru í stofunni.
Hún hélt áfram þangað til hún sá
ljós i herbergi, sem var afsiðis. Hún
fór þangað og þar sat Jeremías við
skrifborðið sitt.
— Ég heiti Belinda, sagði hún eins
1)1 itt og lnin gat. — Mig langaði bara
til ...
Jeremías níski spratt upp úr stóln-
um og felldi nokkur blöð á gólfið um
leið. Hann liafði verið að leggja sam-
an margar tölur, og var kominn upp
í 1.473.895 krónur. Og nú varð liann
að byrja á dálkunum á nýjan leik,
af því að Belinda fipaði hann.
Hann starði á Belindu eins og
mannýgur tuddi. Henni fannst þetta
vera ljótasti maðurinn, sem hún hefði
nokkurn tima séð. Hann sagði ekki
eitt einasta orð en starði og starði.
Orðin sátu föst í hálsinum á henni.
Hún skalf í hnjáliðunum og áður en
vissi af sneri hún undan og hljóp
til dyra.
— Ég aðvaraði þig, sagði Tommi
þegar hún kom í ofboði niður þrepin.
— Hann hatar börn og talar ekki
einu sinni við þau.
— Veit liann að þú situr hérna á
þrepunum? spurði liún.
Tommi kinkaði kolli. — Hann veit
það sjálfsagt. Ég sit hérna lengst af
deginum.
Belinda tók í böndina á honúm. —
Komdu með mér Tommi. Við skulum
fara til jólasveinsins.
Og svo hlupu þau og hurfu fyrir
næsta horn. Og það mátti ekki seinna
vera, þvi að i sömu svifum kom
Jeremias æðandi út á marmaraþrepin.
Framhald á bls. 31.