Fálkinn - 14.12.1956, Side 52
48 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1956
ÓLÍKAR SYSTUR. Frh. af bls. 47.
verSuni að komast yfir ána. Er þér
kalt?
— Nei, en ... ef ég gæti synt yfir
... ég hefi reynt það áður ...
— Þú þarft ekki að synda. Ég skal
koma þér yfir. Þú skalt ekki reyna
að hjálpa til. Skilurðu það?
— Já, Fernando, ég ...
— Segðu ekki fleira í bili. Ertu til-
búin?
Bakaleiðin var eins og martröð.
Baráttan við strauminn varð miklu
iengri núna, er Iiann hafði Lesley
hangandi um hálsinn, en hann hafði
sanit betur, og loks tyfti hann 'lvenni
i fangið og bar hana að bilnum. Þar
beið Neville og hafði náð i ullarvoðir
og viskí.
Neville liorfði á nábleikt andlitið
á Lesley og vafði voðunum utan um
hana. Fernando setti flöskuna á munn-
inn á henni og þvingaði hana til að
drekka. Ilann lagði hana í aftursætið
á bílnum og settist sjálfur við stýrið.
Eflir fáeinar mínútur námu þau
slaðar við hún Fernandos. Hann bar
hana upp, tók af henni skóna og fór
að hneppa frá henni kjólnum.
— Nei, gerðu það ekki, hvíslaði
bún. — Ég vil komast heim.
— Þú átt að fara beint í rúmið,
Larnið gott. Læknirinn kemur rétt
strax. Neville fór að ná í hann.
— Ég er ... alveg heilhrigð. Góði,
leyfðu mér að fara heim!
— Þú verður liér, sagði hann án
þess að líta á hana.
Hún lyfti höndunum, eins og hún
vildi reyna að fela á sér andlitið, og
hann sá bólgna og blóðuga lófana,
með dökkum skeinum eftir þyrnana.
Hann tók báðum liöndum um aðra
höndina á henni og horfði á fölt og
kvalið andlit hennar. Hann þrýsti
saman vörunum og eldur brann úr
dimmum augunum. Svo náði hann í
handklæði og náttföt og fleygði þvi
á rúmið til hennar.
— Ég sé þig eftir tvær mínútur,
sagði hann stutt og fór út.
Lesley fann á sér að honum var
alvara. Ilún fór úr votu fötunum og
í náttfötin, sem voru mikils til of stór
lienni. Svo skreið hún upp i rúmið
aftur og reyndi árangurslaust að
þurrka á sér hárið með handklæðinu,
en það gekk illa því að hana sveið
svo mikið í hendurnar. En nú kom
Fernando inn aftur og var kominn
i þurra stuttbuxur og skyrtu. Hann
tók handklæðið og settist á rúmstokk-
inn og fór að þurrka á henni hárið,
handfastur og harðleikinn. Og svo
kom læknirinn.
Hann sprautaði i hana liressandi
lyfi og sagði svo, að hún væri svo
ung og hraust að lienni mundi ekki
verða um ]>etta. En hendurnar voru
tjótar, og það mátti undur heita, að
hún skyidi ekki hafa slitið sinar i
þeim. Það væri best að hún lægi í
rúminu nokkra daga — hann skyldi
koma tvisvar á dag og athuga sárin.
Þegar læknirinn var farinn kom
Fernando með lieita mjólk og kex, og
Nexille kom inn í dyrnar og 'hristi
höfuðið.
— Hefi ég ekki sagt þér að áin
væri hættuleg, góða min.
Fernando sagði með þjósti: — Það
er best að iþú farir og látir föður henn-
ar og systur vita, að hún sé hérna
hjá mér.
— Það er engin þörf á að ór.áða
þau núna. Það er nógu snemmt að
gera það i fyrramálið. Þau vita ekki
betur en að hún sé i rúminu sínu.
Framhald í næsta blaði.
<«<<««««««««<«««««««««««■<■«««-<-«««-<<«<<<«<<<<««<<««<«
''
\ r
' r
' r
'r
' r
' r,
' r
' r
' r
' r
' r
' r
'r
' r
' r
' r
' r
- r
' r
'f
' r
' r
''
' r
'r
' r
'r
' r
' r
'r
'r
'f
' r
' r
' ’
'f
' r
' r
' r
' ’
' r
''r
' r.
> r
> f
> r
' r
' r
\r
' r
' r
V
V
Ý
>r
' r
>r
>r
>r
>r
>r
>r
Sr
> r
>r
>'
>r
> r
>'
> r
V
>r
><
> r
' r
\r
> r
> r
Vr
> r
' r
>r
' r
> r
>r
> r
> r
Rinso þvær ava/t
u-
in
Oi
><
og kostaryður minna
IJér getið náð dásamlegum árangri með
því að nota Rinso — raunverulegt sápuduft. —
Rinso er ekki aðeins ódýrasta þvottaduftið
heldur einnig það drýgsta og fer vel tneð
þvott og hendur.
Hið þykka mjúka Rinso þvæli hreinsar vel
án þess að nudda þurfi þvottinn mikið, en
nuddið slítur þvottinum einna mest.
Best fyrir þvott 09 hendur
->» »->->>>->->->>->->>HH>»>^>->^>~>->->>->>^>>->~>->^^^ >■> > >->» >■>-»-»»->-»■»->■>->-»->-»->->->-»■>■>>->->->■>->->» k