Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1961, Qupperneq 27

Fálkinn - 13.12.1961, Qupperneq 27
fyrir næstu jólum eða byrja undirbúninginn þá fyrr? En svo er alltaf svo margt, sem þarf að gerast og allt á síðustu stundu. Það er svo sem ekkert nýmæli að vakað sé á jólaföstu og keppzt við vinnu. Hér áður fyrr var miðað við að búin stæðu ekki í skuld í kaupstöðunum yfir nýárið, og var þá reynt að koma öllu í kaupstaðinn í tæka tíð. Hús- ráðendur kunnu sumir að rmeta það, því eitthvert kvöld- ið í fyrstu viku jólaföstu var víða sá siður allt fram á 19. öld að húsmóðirin reyndi ao koma vinnufólki sínu á óvart með aukaglaðning af mat. Var það kallaður kvöldskattur, og var þá gefinn sá bezti matur, sem til var, hangikjöt, magáll, sperðill og flatbrauð og skammtað svo ríflega, að menn gátu geymt sér í marga daga. Síðasta vikan fyrir jól var nefnd staurvika, því að þá létu húsbændur vökustaura á augnlokin á því fólki, sem vog- aði sér að sofna út af við prjónaskapinn. Vökustaurar þessir voru úr smáspýtum, svipuðum eldspýtum, skorið í þær til hálfs og gerð á lítil brotalöm. Skinninu á augn- lokinu var síðan smeygt í löm- ina. Olli það sársauka ef aug- unum var lokað. En það var fleira en ullar- vinna og prjónaskapur, sem unnið var við. Allt var þvegið og hreinsað og fægt. Og því var trúað að guð gæfi þurrk, svo nefndan fátækraþerri, rétt fyrir jólin, til að auðvelda þvottinn. Þrettán daga fyrir jól kom fyrsti jólasveinninn til byggða og síðan einn á hverjum degi og sá síðasti á aðfangadag. Eftir það fóru þeir aftur, einn á dag, og sá síðasti á þrett- ándanum. Annars gengu ýms- ar sögur af fjölda jólasvein- anna, en þeir voru álitnir meinlausir, nema hvað þeir ertu óþekk börn og vælin, og þeir stálust stundum í jóla- matinn. Ef gott veður var um jólin, átti það að verða illt um pásk- ana, samanber: rauð jól, hvít- ir páskar. Ef hins vegar voru harðindi um jól, boðaði það góða páska. Það er oft á það minnzt nú að hvergi sé eins mikið af frí- dögum og helgidögum og á íslandi. Til ársins 1770 voru allar stórhátíðir hér þríheilag- ar. Þá voru kölluð brandajól, ef fjórheilagt var, þ. e. að- AFRÍKA AMERÍKA GRÆNLAND fangadag eða 4. jóladag bar Nú þegar fólksfjöldinn er um okkar, Dönum, finnst eng- upp á sunnudag. Nú kallast meiri og nýjungarnar fleiri, er in jól vera fái þeir ekki gæsa- fjórheilög jól stóru brandajól, örðugra en áður að segja til steik og hrísgrjónagraut. Dan- en brandajól, ef þríheilagt er. um fasta jólasiði meðal íslend- ir eru frægir fyrir matartil- Jólanóttina var kveikt ljós inga. Þó mun það algengast búning og matarást, og niður- um allan bæinn og það látið að fólk hafi lokið jólaundir- soðinn danskur matur, m. a. lifa til moi’guns. Fram á miðja búningi kl. 6 á aðfangadags- gæsasteik, fæst orðið í verzl- 18,'öld var venja að allt heima- kvöldi, hlýði þá á jólamessu, unum víða um heim, annars fólk færi til messu jólanótt- í kirkju eða útvarpi, borði mundu sennilega mun færri ina, þessa helgustu stund árs- jólamatinn og skiptist síðan Danir voga sér að vera að ins. Aðeins ein manneskja var á jólagjöfum. heiman um jólin. heima til að gæta bæjarins, og Víða á íslandi mun venja að íslenzku jólasveinarnir eru fékk hún ósjaldan heimsókn hafa kæsta skötu til matar á allir komnir til byggða á að- af huldufólki, sem kom til að Þorláksmessu, en á aðfanga- fangadag, en enski jólasveinn- halda veizlur og skemmtan. dagskvöldi er aðalrétturinn inn, hann Sankti Kláus, er svo Eru til margar sögur af við- steik, af lambi, svíni eða fugli. lengi á leiðinni, að hann kem- skiptum þeirra á milli. Á jóladag munu flestir hafa ur aldrei fyrr en á jólanótt, Eftir að messuhald féll nið- hangikjöt. enda er svo langt fyrir hann ur á jólanótt var venja að lesa Og þegar talað er um mat, að fara. Hann fer niður um jólalestur kl. 6 á aðfangadag, minnumst við þess að frænd- Frh. á bls. 57 síðan var borinn fram matur, sem þá var jafnan óskammt- aður. Jólagjafir í nútíma skiln- ingi þekktust ekki, en reynt var að gera öllum einhvern glaðning. Tilhlýðilegt þótti að allir fengju nýja skó fyrir jólin, og auk þess urðu allir að fá einhverja nýja flík, svo að enginn færi í jólaköttinn. Þegar aðalljósin voru ein- ungis lýsislampar, þótti börn- unum mikið til um að fá eitt kerti í jólagjöf. En nú fá þau geimflaugavagna og gangandi brúður. Og þar sem dæmi munu þess að íslenzkir ung- lingar hafi fengið bifreið í jóla- gjöf, má minnast þess að bif- reiðir og skólaskylda barna mun vera svipað gamalt fyrir- brigði á íslandi. FALKINN 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.