Fálkinn - 21.03.1962, Blaðsíða 7
Ostur.
.... Ostur þykir mér allra
bezti matur. Þess vegna vil
yður nokkrar línur. Það er
mér algjör undrun, hvernig
eitt blað getur tekið slíkum
hamskiptum, eins og Fálkinn
hefur gert.
Nýir þættir eru í hverju
blaði og langar mig til þess að
minnast á þáttinn „Hvernig
verða menn ríkir“ og „Islenzk-
ir framkvæmdaraenn". í þeim
þætti ætti að mínu áliti að-
ég að mjólkurbúin kosti kapps ejns ag kynna þá menn, sem
um að búa til sem flestar teg-
undir osta. Ég var í Dan-
mörku nýlega og þar var
hægt að velja milli tegund-
anna. Það mætti til dæmis
setja alls konar brögð í ost-
með elju og dugnaði hafa unn-
ið sig upp, en ekki þá sem fá
allt upp í hendurnar.
Vikan er byrjuð á fegurðar-
samkeppninni, ég skil ekki þá
pólitík að láta eitt blað hafa
ana, það er að segja fleiri en einkarétt á því. Það væri
gert hefur verið. Ég man eftir
einu atviki í sambandi við
þetta. Ég var staddur inn á
veitingahúsi hér í bæ. Á næsta
borði við mig sátu nokkrir
spjátrungslegir menntaskóla-
nemar. Ég tók eftir því, að
þeir vildu tileinka sér sem
mest franska menningu, og
heyrði ég þá panta ost og
gaman að vita, hvað Vikan
borgar Einari fyrir. Þessu
ætti Fálkinn að svara með Því
að hafa sína eigin fegurðar-
samkeppni, því að það á ekki
að láta Einar komast upp með
slíkt.
Ég get ekki stillt mig um að
minnast á forsíðumyndina á
7 tbl. Þetta er einhver falleg-
JUpincu
IWð
f/ð twilru
httííi
Gtfíið gott iíf. það hort/at* sitj
fjJrtínn úrin eru með 30 ára reynslu
w her a landr
viðeigandi vín með. Þjónninn asti kvenmaður, sem ég hef
kom auðvitað með þessar seg a mynd, sérstaklega er
þekktustu íslenzku tegundir augnsvipurinn fallegur. Hún
og það var ekki annað að sjá er alveg mátulega „meikuð“.
en að þeir yrðu hálf vand- Auðséð er, að hún hefur ekki
ræðalegir, þegar þeir sáu, verið í Tízkuskólanum, því að
hvað var á borð borið. En þa væri andlitið eins og mál-
bezt af öllu fannst mér þó, verk. Hún er smekklega
þegar þeir ætluðu að borga klædd auk þess. í heild stór-
reikninginn, þá áttu þeir ekki glæsilegur kvenmaður. Svo
fyrir honum. Hvað sem þessu gska ég Fálkanum góðs geng-
líður vildi ég, að fjölbreytnin is í framtíðinni. — Gjón.
yrði meiri í ostunum ....
Ostakarl.
Svar.
Viö erum ami hrœddir um,
aö þér hafiö skrifaö röngum
aöilum. Hvernig vœri aö skrifa
einhverju mjólkurbúanna.
Kýmni.
Bingótölur.
Kæri Fálki — Ég undirrit-
aður óska þér gæfu og gengis
á komandi árum um leið og
ég þakka það sem áður er
komið og vona, að blaðið eigi
eftir að vaxa og dafna eftir-
leiðis, sem það og hefur gert
Þið eruð ekki alveg til þessa. Nú kem ég að þeim
húmorlausir þarna í Fálkan- veika punkti í frásögn minni,
um. Það sýndi birting mynd- sem kannski mun hryggja
arinnar af hjónabands- eða hlutaðeigendur. En svo er mál
húsnæðisauglýsingu minni í með vexti, að ég get ómögu-
hæðnisdálki blaðsins. Ég óska ^eSa fengið af mér að eyði-
ykkur til hamingju með náð- leggja jafn gott blað, sem þetta
argáfuna. Annars er ég búinn með því að klippa út úr þess-
að fá Rithöfundafélaginu mál- ar tölur, sem eiga að fylgja
ið í hendur og það mun sjá um me® í „Bingóinu".
innheimtu höfundarlaunanna. Góða framtíð.
A. Ö. Á. B. K.
Svar. Sv.
Ekki vissum viö fyrr, aö hjóna- Þessu er til að svara, að það
bandsauglýsingar væru skáld- er alveg óþarfi að klippa töl-
skapur, en ef til vill liefur svo urnar út, í flestum tilfellum
veriö í þetta skipti. er nóg að skrá dagsetningu
: blaðsins í töluliðin um leið og
Nýir þættir merkt er við. Við viljum enn-
Reykjavík í febr. ’62. fremur benda fólki á, að frest-
Hr. ritstjóri. — Er mér ur til að skila Bingóspjöldum
barst í hendur 7. tbl. Fálkans er ein vika frá þessu tölublaði
fannst mér ég verða að skrifa að telja.
HVERFIBGÖTU 49 - AUSTURSTRÆTI 1B
SMÁIR
SEM
STÓRIR
NOTA
PÓLAR-RAFGEYMA
FALKINN