Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1962, Blaðsíða 24

Fálkinn - 21.03.1962, Blaðsíða 24
kvenþjóðin ritstjóri KRISTJANA STEIIMGRÍMSDÓTTIR flijfu ftteí hrtiyrjóHutn 2 msk. smjörlíki 250 g. hrísgrjón 2 laukar 8 dl. kjötsoð 125 g. sveppir Salt og pipar. 4—6 lambanýru Smjörlíkið brætt í potti, lauksneiðum, niðursneiddum sveppum og nýrunum sem hafa verið klofin og himnan tekin utan af, hrært saman við, látið steikjast við nokkuð góðan hita í 5—10 mínútur. Hrísgrjónin þvegin, hrært saman við, hrært vel í, þar til öll fita er horfin. Kryddað vel. Hluta af soðinu hellt í pottinn og þetta látið sjóða við hægan eld í 40—45 mínútur, soðinu bætt út í smátt og smátt. Þess gætt vel að ekki brenni við. í staðinn fyrir kjötsoð er ágætt að nota vatn og súpu- teninga. Vcrtíjkan í /cncfcH > Hann er fallegur þessi kjóll, enda mun þetta vera vor- tízkan í London. Hann er fleyginn að aftan, ermalaus. Beltið er úr leðri, mjúkt og þægilegt. Kjóll þessi kostar í Bretlandi 15 guineur. £kcHAur mi púfatMjkti 35 g smjörlíki 35 g púðursykur í mótið 375 g hveiti. 4 tsk. lyftiduft 70 g smjörlíki 1 msk sykur, full Rifið hýði af appelsínu. 1 egg 6 msk. kalt vatn. Fylling: 2 msk appelsínu- marmelaði 60 g rúsínur. Smyrjið ferkantað kökumót 20X20 cm, hellið bræddu smjörlíki í mótið, stráið púður- sykri ofan á. Venjulegt hnoðað deig, búið til, má ekki vera mjög blautt. Flatt út í aflanga ferkantaða köku. Smyrjið marmelaði eða aldinmauki á, athugið að fara ekki alveg út á brúnirnar, söxuðum rús- ínum stráð yfir. Vætið brúnirnar með vatni, vafið þétt upp frá breið- ari endanum. Skorið nið- ur í 12 2V2 cm þykka bita, sem raðað er í mótið. Bakað við góðan hita 225—50° í 15—20 mínútur. Teknar úr mótinu, kældar á grind. 24 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.