Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1962, Blaðsíða 25

Fálkinn - 21.03.1962, Blaðsíða 25
í BAKKA DÚKUR s N s s s N s, S N s s \ \ s s \ s s s Litarof I. 0 — milli grænt. x — ljós grænt. • = dökk grænt. / = ljós blágrænt. Litarof II. 0 = dökk blágrænt x = ljós blágrænt. • = brúnt. / = ljósgrænt. A — dökk olivu- grænt. þræði, gerið ráð fyrir saum. Saumað er með hvítu útsaumsgarni. Merkið fyrir miðju á þann hátt að þræða frá miðju beggja hliða og saumið fyrst litla stjörnu í miðjuna eftir skýringamyndinni. Hinir 4 litlu angar í stjörnunni eru saumaðir með 4 jafnlöngum sporum yfir 4 þræði, látið spor vera á milli hvers þráðar. (Athugið að hver ferhyrningur á skýringai’myndinni = 2 þræðir). Miðja stjörnunnar er því 3 þræðir á hvern kant. Takið eftir, að það er þessi litla stjarna sem er innan í stærra mynstrinu. Teljið nú 20 þræði til allra hliða frá miðstjörnunni og saumið litlu Framhald á bls. 35. FALKINN Krosssaumspúði. Nota má ýmist ullarjava eða gróf- an hör, 8 þræðir = 1 cm. Stærðin fullsaumaður, 37X37 sm. Kross- saumurinn saumaður yfir 2 þræði. Hver ferhyrningur er saumaður eftir sama mynstri 3 litir í miðjunni og 4. liturinn í rammanum, en litirn- ir víxlast í hinum ýmsu ferhyrning- um, eins og hin 2 skýringatákn sýna. En línurnar, sem skipta púðanum eru allar saumaðar með sama lit, þ. e. a. s. dökk-olívugrænt. Finnið miðju efnisins og saumið fyrsta ferhyrninginn út frá miðjunni eftir skýringamyndinni eftir litarofi I. Ferhyrningarnir, sem liggja upp að hliðum þessa miðferhyrnings, eru saumaðir með litarofi II. Pressað vel á röngunni, notið blautt pressustykki og púðinn saumaður saman, hafið 3 þræði fyrir og utan krosssauminn að saum Bakkadúkur. Notið mislitan hör, 10 þræðir = 1 cm. Bakkadúkurinn á að vera 28X* * * 40 cm fullgerður. Klippið efnið eftir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.