Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1962, Blaðsíða 39

Fálkinn - 21.03.1962, Blaðsíða 39
grage -/o Allur sr varinn cjóöur. — Hugsaðu þér, Emma: Ein af- borgun snn cn þá eigum við hann að fullu oj öllu. — Nei, þú fœrð ekki að koma út og leika þér í dag. Þú hefur verið óþœgur. — Hver hefur verið að fikta við nýju uppþvottavélina mína? — Þú verður að afsaka, en ég hef verið mesti klaufi, þegar ég hef átt að taka til í herberginu. — Jœja, ekki þarf ég að þvo upp eftir matinn núna. — Mundu nú, að það er aðeins ein löm á hornskápnum og hún er elcki vel föst.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.