Fálkinn


Fálkinn - 07.11.1962, Page 3

Fálkinn - 07.11.1962, Page 3
 tn. 35 árs'. 43 11)1. 7. nóv. Ií)(i3. VERÐ 20 KRÖNUR. GREINAR: Ensinn er annars bróðir í leik. FÁLKINN rœðir við Ríkharð Jónsson knattspyrnu- mann og birtir myndir frá ýmsum skeiðum knattspyrnu- ferils hans ...... S.já bls. 8 Með norskum segn Hitler. FÁLKINN ræðir við Njörð Snæhólm um veru hans i norska flughernum á stríðs- árunum og margt fleira .. ................. Sjá bls 14. Uegar þýzka skipið Bahia Blanca fórst. Niðurlag hinnar athyglisverðu frásagnar um Bahia Blanca og afdrif skips- hafnarinnar, sem Bretar hand- tóku í striðsbyrjun .......... ................. Sjá bls. 16 Stríðsótti. FÁLKINN leggur spurningar fyrir fólk á förn- um vegi daginn eftir að Kennedy flutti ræðu sína um Kúbumálið ........ Sjá bls. 19 SÖGUR: Hann dæmdi sÖRima óhæfa. Smásaga eftir nýjan islenzkan höfund, Pétur Lyng .......... ................. Sjá bls. 12 Dóttir hirðing-jans, smásaga eftir William Saroyan ....... ................. Sjá bls. 18 Rauða festin, hin vinsæla framhaldssaga eftir Hans Ul- rich Horster, höfund Gábrielu ................. Sjá bls. 22 ÞÆTTIR: Fimm mínútur um furðuleg fyrirbæri, Fálkinn kynnir væntani. kvikmyndir, Póst- hólfið, Heyrt og séð með vísnasamkeppninni, úrklippu- safninu og fleiru Astró spáir í stjörnurnar, Kvennaþáttur eftir Kristjönu Steingríms- dóttur, heilsíðu verðlauna- krossgáta, Stjörnuspá vik- unnar, myndasögur og fleira. FORSlÐAN: Ríkharður Jónsson er í hóoi okkar allra beztu knatt- spyrnumanna. Hann á nú orð- ið langan knattspyrnuferil að baki sér og í tilefni af þvl hefur FÁLKINN rætt við liann um sitthvað, sem á dap;a hans hefur drifið. Sjá grein og myndir á bls. 8, 9, 10 og 11. (Ljósm. J. Vilberg). J blaðið Fálkinn ”**"'** **•*’* h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. .Framkvæmdastjóri: T A>i A T’tlXlvinVi/ll’erm A » t rrl »» /vn 45.00 á mán., á ári kr. 540.00. Prent- un: Félagsprentsmiðjan h.f. Bók- band: BókíeU þl.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.