Fálkinn


Fálkinn - 07.11.1962, Page 5

Fálkinn - 07.11.1962, Page 5
úrklippusafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á í blöðum og tímaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar birtist í, sent ókeypis heim. aldrj. Aðrar premviliur í grein- inni voru svo mii;lar og margvis- legar að ekki tekur þvi aö telja þ»r upp, 'm viðkomatwíí nru beðn ír velvirðingar, 1 Alþýðublaðið 2. okt. ’62. Sendandi: J. Ó. Sæm. i árekstri i P E S SI mynd var tekin á fimmtuilag í víkunni, sem ieiö, mnrri Wilniington í Massachusetts, er 2S hílar lentu í árekstri. Þoka var á, er áreksturinn varð, og rakst hver billínn á annan, un/ allt var komið í óefni. Sex ^yoru fluttir í sjúkrahús. — Shcmur'Sagur Tyrir vatrýgg- ingafélögin! Morgunblaðið 10 okt. ’62. Sendandi: Sig. Ragnarsson. „79 af stöðinni“ í nmsynd vifr dgætar undirtektir Morgunbl. 13. okt. ’62. Sendandi: Svanhvít Ásta K.F.O.K. ad. Pundur í kvöld kl. 8.30. Sóra Bjarni *Júnsson vigsiubiskup tal- ar. B»ðut»fni: A leiðinni til Ven- uaar. Ail*t kvenfólf volkomið: Wiily Jíreinholls: VAMDINX AD VIÍRA PAPPI. Andrés Björnsson, þýddi. Bóku- útfiáfan I’róöi. Morgunbl. 11. okt. ’62. Sendandi: Hörður Bergmann Dagur 10. okt. ’62. Sendandi: Jón B. Pétursson. Vfða er*po ttur brotinn Vikublaðlö Fálkinn gerir það sér <i icsendum tii gamans aö biría ýniis skringílofihcit, .cm birtast í öðrum blöðum og nefnist úr- ktiopusafnið. Vísir getur nú ekk: stillt sig Um, að benda 1'áiUauum á nokkrar peii ur, sem hefir verið að finna á síð- um hans a5 undanförnu. f blaðinu (>, júni er eftirfarandi áð finna n $ stðu: . .Mörgum dettur ýmsar sagn- ir í hug . . •“ j grein um Indland segir m.a.: ,.í þeím iöndum hafa fáír menn dvalizt, enda þðtt nokkrir hafi ferð azt þar um .. Loks er svo þetta á bls. 4 i blað inu 15. ágúst: .....Listmálariun komst lifs af, en liggur stöðugt veikur í villu siijni. Meðan hann lá þar veikur, ' sýndi Picas.ýo hontim vináttu sína í verki...“ * Vísir 20. okt. ’62. Við þökkum Vísi kærlega fyrir hjálpina, enda hefur Vísir hjálpað okkur allra blaða bezt með þennan þátt, því að án hinna 40 úrklippna, sem birzt hafa hér úr því blaði hefði þátturinn aldrei orðið nema svipur hjá sjón. IVIódelin í samkvæminu ræddu menn um nytsemi menntunar. Bezt er að læra af bók, sagði einn, Predikarinn og púkinn Það er hainingja Ji að vera vel kvæntur. Það er eiginmaður- inn bara, þegar frúin er ekki heima. en annar kvað menn mundu læra mest af eigin reynslu. Læknir var staddur þarna og var hann því sammála, að menn lærðu mest af eigin reynslu, kvaðst hann hafa lært mikið meira af því að stunda sjúklinga sína en af margra ára setu í háskóla. — Þessu get ég vel trúað, læknir sæll, sagði bifvéla- virkinn, sem einnig hafði sitt- hvað að leggja til málanna. — En það er mun auðveld- ara fyrir yður til dæmis en mig að læra af reynslunni, þér þurfið jú aðeins að þekkja tvö módel. Heilsufarið Þeir voru f jórir á sömu stof- unni í sjúkrahúsinu og allir voru þeir það hressir að þeir gátu spilað. Eitt kvöld voru þeir niðursokknir í póker, þegar hjúkan kom inn. — Nú verður Tómas að leggja sig, svo ég geti mælt hann, sagði hjúkan og brosti. Tómas bar sig aumlega. Hjúkan leit á spilin hans og sagði svo: — Það er bezt að bíða í nokkrar mínútur. Það væri ekki vel gert af mér að trufla ykkur núna, þegar Tómas er með fjóra ása. Tómas stóð upp frá spil- unum. Framsýnin Hann var mjög ríkur, en nízkur og hann var vanur að segja: —- Ef þér hafið einn þjón, er allt saman gert, ef þeir eru tveir, er allt hálf- klárað, en ef þér haldið þrjá þjóna, verðið þér að gera allt sjálfur. Iðrunin Þau komu seint um kvöld í fæðingarheimilið. Hinn ungi verðandi faðir hafði fylgt elskunni sinni þangað. — Ástin mín, sagði hann kvíðinn, þegar þau stóðu fyrir framan dyrnar — ertu nú viss um, að þú sjáir ekkert eftir þessu? sá bezti Franski leikarinn Georges Guetary segir þessa sögu, en hún hefði auðvitaS hvergi get- að gerzt nema í Frakklandi. Síðla kvölds var prestur nokkur vakinn upp og beðinn um að koma >til gamals bónda, sem var í þann veginn að geispa golunni. Átti prestur að veita honum sakramentin. Gerði prestur eins og hann var beðinn, en áður én hann fór, sagði liann: — Það er mér undrunarefni, hvers vegna þér senduð eftir mér. Ég minnist þess ekki að hafa séð yður áður. Hafið þér ekki sóknarprest? — Ojú, anzaði bóndakonan drýgindalega. — Okkur þykir fjarskalega vænt um hann . . . og einmitt þess vegna vild- um við ekki hætta á, að liann fengi taugaveiki. VÍSMAKEPPIMI FALKANS Enn er unnt að senda botna í keppnina. Við minn- um fólk á fyrripartinn um slátrið, og væntum þess fastlega, að lesendur verði búnir að botna, áður en þeir matgírugustu eru famir að narta í jólahangi- kjötið. Fyrripartur sá hljóðaði svo: Mörva slátur merginn Ijær meyjarþroskann eykur. DOIVIIMI Sá maður, sem eitt sinn fellur á hné fyrir stúlku, verður aldrei þess megnugur að standa á eigin fótuin. Menningin Rósita, vinkona okkar, var fyrir skömmu erlendis og skoðaði þar fornminjasafn. Meðal annars sá hún múmíu. — F. K. nr. 2500, sagði hún. hvað þýðir það? Stallsystir hennar svaraði: — Það er númerið á bíln- um, sem keyrði yfir hana. Atvinnuvegirnir Nú, já, ætlar pabbi þinn að fara að baka, sagði afgreiðslu- stúlkan í Náttúrulækninga- búðinni, þegar vesalings dreng- urinn kom og keypti 6 kg af sykri og 600 g af geri. FALKINN 5

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.