Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 25.09.1963, Blaðsíða 3
FÁLKINN VIKU Bl AÐ 38. tbl. 36. árff. 25. sept., 1963. GREINAR: „Biskupsins hef éff beðið af raun“. Jón Gíslason skrifar íslenzka frásögn um ferðir Skálholtsbiskups norður O- dáðahraun og tildrög hinnar alkunnu vísu, sem tilvonandi fylgdarmaður orkti, er hann hiafði árangurslaust beðið biskupsins .... S.já bls. 12 S.jö öldruð systkyni. Séra Gísli Brynjólfsson skrifar um sjö systkyni með óven.iulegan meðalaldur að baki......... ............... Sjá bls. 10 Reykjavík fyrr og- nú. Enn brugðið upp nokkrum svip- myndum frá Reykjavík fyrr og nú vegna tilmæla frá les- endum ......... Sjá bls. 14 SÖGUR: Heilaga hauskúpan. Sérkenni- leg og spennandi saga eftir hina heimskunnu skáldkonu Pearl S. Buck. Fyrri hlutinn birtist í þessu blaði. Seinni hlutinn í næsta blaði...... ............... Sjá bls. 6 Hviti apinn. Fornt kínverskt. ævintýri.......Sjá bls. 20 Gluggi að götunni. Fram- haldssagan eftir Lynne Raid Banks. Þessi saga hefur hlot- ið mjög miklar vinsældir .. ............... Sjá bls. 16 Hispursmey á hálum braut- mn. Mjög spennandi fram- haldssaga eftir hinn fræga leynilögreglusagnahöfund Erle Stanley Gardner, sem hófst í síðasta blaði ..... ............... Sjá bls. 24 ÞÆTTIR: Kvenbjóðin, eftir Kristjönu Steir^grímsdóttur, Astró spáir í stjornurnar, Stjörnuspá Vik- unnar, Heyrt og séð, með úr- ( klippusafninu og fleiru, heil- síðu krossgáta, myndasögur, Pósthólfið og margt fleira. FORSlÐAN: Þeir eru ekki alveg dauðir úr öllum æðum bessir gömlu — að minnsta kosti hafa beir ennbá ágætan smekk, finnst ykkur ekki? Þeir hafa ekki mikið verið á rjátli I sumar, en haustveðrið var svo gott, að beir máttu til með að bregða sér á kreik og mættu bá bessum skvísum, nýkomn- um heim úr einhverri utan- landsreisu, klæddum eftir nýjustu tízku. Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h. f. Ritstj.: Magnús Bjamfreðsson (áb.). Fram- kvæmdastj.: Hólmar Finn- bogason. — Aðsetur: Rit- stjórn, Hallveigarstíg 10. Af- greiðsla og auglýsingar, Ing- ólfsstræti 9 B, Reykjavík. Simar 12210 og 16481 (auglýs- ingar). — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Setning: Félagsprentsmiðjan. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans. RAFGEISLAHITUN Grensásveg 22 Sími 18600 Hafið samband við okkur og leitið tilboða RAFGEISLAHITUN Grensásveg 22 Sími 18600

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.