Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1963, Blaðsíða 33

Fálkinn - 25.09.1963, Blaðsíða 33
SÖLUBÖRN ATHUGHÐ SÚLUKEPPNI Með þessu tölublaði Fálkans hefst sölukeppni meðal sölubarna, er standa mun yfir meðan sex næstu blöð (að þessu meðtöldu) verða til sölu á götunum. Tvenns konar verðlaun verða veitt. I fyrsta lagi fá öll þau börn, er selja ÞRJÁTÍU eintök eða meira af hverju þessara sex blaða ókeypis hringflugferð með hinni nýju flugvél Björns Pálssonar, TF-LÓA, yfir Reykjavík og ná- grenni. Óþarft er að taka það fram, að farið verður í góðu skyggni og börnunum verður sagt frá því helzta, sem fyrir augun ber. 1 öðru lagi má svo það barnið, er selur samtals flest blöð, af þessum sex sölublöðum, fara í Hús- gagnaverzlunina Skeifuna og fá sér þar húsgögn eftir eigin vali fyrir TVÖ ÞÚSUND krónur. Þó koma ekki önnur börn til greina í þessu sambandi, en sem selt hafa þrjátíu eintök eða meira af hverju blaði og þannig einnig unnið til flugferð- arinnar. . SÖLUBÖRN! Verið með í þessari sölukeppni! Fáið skemmtilega flugferð og reynið að vinna ykkur inn ný húsgögn í herbergið ykkar, um leið og þið vinnið ykkur inn mikla peninga fyrír fyrír að selja FÁLKANN! HVAÐ GERIST f NÆSTU VIKU ? Hrútsmerkiö (21. marz—20. avríl). Að öllum likindum munuð þér fá mjÖK sérstætt ok skemmtilegt. tilboð í þessari viku ok þér ættuð að huesa yður um hvort ekki ætti að taka því. Þér skuluð í þessu sambandi leita ráða hjá ætt- inKÍum oe vinum. NautsmerkiÖ (21. avríl—20. maí). Ef þér standizt erfitt próf sem á veei yðar verður í þessari viku mun það geta haft mikil áhrif á framtíð yðar. En talið ekki mikið um málið því það gæti snillt fyrir yður. Tvíburamerkiö (21. mai—21. júni). Þér skuluð ekki taka mikilvægar ákvarðanir i þessari viku heldur bíða átekta oe s.iá hver.iu fram vindur. I þessari viku munu skiptast á skin ok skúrir ok Þá er um að eera að aka seelum eftir vindi. KrabbamerkiÖ (22.iúní—22. júlí). Þér skuluð eæta þess vandleea að efna þau lof- orð sem þér hafið Kefið að undanförnu. Þessi vika verður með róleera móti en föstudaeur oe lauKar- daKur eeta orðið með skemmtileeum hætti. Ljónsmerkiö (23. júlí—22. áaúst). Hæfiieiki yðar til að laea yður að mismunandi aðstæðum oe umhverfi eetur eefið yður kost á skemmtileeum viðfanesefnum í þessari viku. Þér munuð fá óvænta viðurkennineu. Jómfrúarmerkiö (23. ápúst—23. sevt.). Góðar oe þæeileear fréttir munu set.ia svip sinn á þessa viku oe skap yðar mun af þeim sökum vera með bezta móti. F.iárhaeur yðar mun taka óvæntum oe bæeileeum breytineum. VonarskálamerkiÖ (23. sevt.—22. okt). Eðlilee samskipti fólks, sem þér umeaneizt eru yður nauðsynlee. Sýnið alúð oe vineiarnleika oe þá mun allt fara vel. Þessi vika verður yður þrátt fyrir allt haestæð oe maret skemmtileet eetur komið fyrir. Svorödrekamerkiö (23. okt.—21. nóv.). Vera kann að fyrstu daear vikunnar verði dá- Htið erfiðir en ef þér komist yfir þá erfiðleika spá st.iörnurnar róleeri tímum. Þér skuluð ekki vera hræddur við að framkvæma nýjar hue- myndir BogamannsmerkiÖ (22. nóv.—22. áesj. Reynið að taka hlutina réttum tökum oe skapið yður ekki erfiðleika að nauðsynjalausu. Þér ættuð að eeta náð eóðum áraneri á vinnustað oe það mun hjálpa yður yfir erfiðan hjalla. Steingeitarmerkiö (23. des.— 20. janúar). Þér skuluð forðast að lenda í ilideilum við menn þvi það eetur haft hinar verstu afleiðinear. Þér skuluð leee.ia allt kapp á vinsamleea sambúð oe ekki vera að sletta yður fram í mál sem yður koma litið við. Vatnsberamerkiö (21. janúar—19. febrúar). Þessi vika getur orðið mjöe skemmtilee fyrir yður oe Þess vegna er um að eera að notfæra sér Það sem hún hefur upp á að b.ióða. Þér skuluð vera óhræddir við að taka djarfar ákvarðanir. Fiskamerkiö (20. febrúar—20. marz). Þér látið smámuni oft hafa of mikil áhrif á yður og þess vegna eruð þér oft ergilegir að ástæðu- lausu. Föstudagurinn verður skemmtileeur og einkum fyrir þá sem ólofaðir eru. FÁLKINN 33

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.