Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1963, Blaðsíða 5

Fálkinn - 25.09.1963, Blaðsíða 5
urklSppusafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á i biöðum og tímaritiun. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar birtist í, sent ókeypis heim. f UPSAVEIPAR FYRIR § NORPURLANDl Nokkrir tuttugu tonna bátar með fimm manna áhöín hver, hafa stundah upaavelSar fyrtr NorSur- iandi í sumar og veltt vel. HMfur afiinn fariS upp f allt aS þrjáfiu hus. lestir á bát f röKri, en þaS gerir nærri sjötfu þusund kronur til Bkipta milll áhafnar. Litla blaðið 14. ágúst ’63. Send.: Anna Magnúsdóttir. Gyðingasvín! Pólski hundur! Kommúnistasvín! Drepið hann Nýi tíminn 3. júlí ’63. Send.: Haukur Sveinsson. Vísir 20 ágúst ’63. Sendandi J. Th. H. kvæmd aldurshækkana Alþýðublaðið 27. ágúst 1963. Send.: Sigfús Gunnarsson. .*”»* .'v*vv~»*-.*,.,K**>*I»''C**!**t* Fjelagslíf ÁRMENNINGAR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í Jósepsdal. — Um helgina verður blessaður skálinn okkar rifinn, ef hansettar mýsnar verða þá ekki búnar með hann. Haf- ið með: hamra, sagir og múrara. Farið verður frá íþróttahúsiuu ki. 4 og 8 á laugardag e.h. Ennfremur sumiudagsmorgun kl. 8. j Upplýsingar í síma 3339 kl. 7 til 9 í kvöld. Miagnús fraular. Morgunblaðið 15. okt. ’43: Sendandi: Þorbjörg Gígja. • «.-tu«nr -f (iito Kerper rlkn flfhtoís, og refBíngannt >n 1 h . i 4«í bíBa EMf'Riitt'Jjr 'roorSíhgjat eft ír álfka náSim rSo ^tótmim*'. hér í 'Sitnifuríkiunum. Tíminn 24. ágúst 1963. Send.: Erla Friðjónsdóttir Predikarinn og púkinn Þess bera menn Að sjálfsögðu ef maðurinn hefur slasast. Vísir 23. ágúst 1963. Send.: G. E. Arulromnta stafor af rotnamli maturlnjfiun í munni. Rik- irnar i Signal vt öru«gasta lciðin til að fii ferBka og Itreína öndun, vegna Jbcss jt5 Hcxacliloropiioncið í lnák_- unum hreinsar roinandi leif- ar, scm orsaka andremmu. Breytið itl i tliig, reynið jSignal. Fálkinn 7. ágúst ’63. Send.: Erla Guðbjörnsd. Ilún reyndi ckki að neita þvf - S hún heíði haít holdiegt sam- eyti við fjölda marma, en ekkst ekki við að hún væri - § ændiskona. Þjóðviljinn 23. júlí ’63. Sendandi: B. V. ShítýÍHt atmstöe vomianfe* 4 AÍU«n<xt ■(»>. Send.: Hörður Gestsson. Morgunblaðið 21. ágúst 1963. AKltANtESj, 28. ág. — Pcníng- xaa, 14 þás. krónum, var sIq\\8 «f rosknum manni í ölver £ laugardag. V*r ntálið 5t«rt tjll lðgr«giunnar. Hefur ftennl ,tek- h*. að íinoa þaiin er stai, «i að þvi bánu faldi hann vesW - tómt Btmnan undir skBÍanttm. — Od-dur. Morgunblaðið 27. ágúst 1963. Send.: Trausti Valsson. I Rússar eru að skipuleggia | ódýrar ílugferðir írá Moskvu ’-til Tókió næsta ár. Einnig er f tráði aö kotna é flugfcrðum frá Kaupmannahöfn til Moskvu og paðan.fari hraðskxeið skip ti|_ Tókíó. Siglingin mundi taka sói-i arhring. Allur ferðakostnaður frá Höfn og til baka yrði 3500. d* kr. eða um. 21 ... Morgunblaðið í ágúst Sendandi: Runólfur. Tvennt er það einkum, sem hrj.ið hr-'ur Langncsinga i seinni tíð, að sögn Kigurðar. ÞaS cru vorharðiudin 1934 og garnavcikl, sem hcrjar mjös iUilega á bænd- ur á fyrstu árum sjBtta áratugs airiarinnar. Telur Stgurður bmnd ur sitki enn ha£a ná5 sér eftir þau ifÖU. Tíminn 25. ágúst 1963. Send.: Guðni Grimsson. Líkkisiusmiðirnir Þetta er haft eftir líkkistu- smið: — Ég segi það alveg satt, að aldrei þykja mér virkilega skemmtilegar þessar barna- jarðarfarir. DOIMIMI Sá sem ekki getur sofið til hádegis, hann hefur vonda samvizku. Æskan Einu sinni sá ungur dreng- ur stúlku vera að mála á sér varirnar. — Af hverju málarðu á þér varirnar? spurði hann. — Til þess að ég verði lag- legri. — En af hverju verðurðu þá aldrei lagleg? Foreldrarnir — Hvort á ég heldur að vera tannlæknir eða eyrna- læknir, pabbi? — Tannlæknir auðvitað. — Hvers vegna? — Af því að maðurinn hefur 32 tennur en bara tvö eyru. Veikindin Sótt ein mikil kom upp á heimili hér í borg og lézt hús- móðirin af völdum hennar. Daginn eftir að konan dó, ■ kom nágranninn í heimsókn og segir við húsbóndann: — Skelfing er að sjá þig, — þú hlýtur að vera mjög illa haldinn. — Ja, konan mín er miklu verri, hún dó í gær. sá bezti Vetrargarðurinn var vinsœll og frœgur skemmtistaður á sínum tíma. Einhverju sinni fóru þeir þangað að skemmta sér, Flósi Ólafs- son leikari og Baldur Baldursson prentari. Undu þeir sér hið bezta í vistlegum salarkynnum hússins, en er ballið var úti, fýsti þá félaga heim. En þeir náðu eigi í bíl. Skammt frá var hestur á beit í haga. Þeir félagar gera sér lítið fyrir, binda upp í fákinn og ríða síðan í einum fleng niður í bæ. Þeir stöðvar lögregluþjónn þá og spyr, hvernig á ferðum þeirra standi. Flosi verður fyrir svörum og segir: — Sko, hesturinn hlýtur að heita Faxi, Faxi, því að við kölluðum taxi, taxi. FÁLKINN 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.