Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1963, Blaðsíða 9

Fálkinn - 25.09.1963, Blaðsíða 9
UNDIRFÖT OR NYLON OG PRJONASILKI CERES, REYKJAVIK Ur vöndu að ráða. Kæri Fálki. Ég leita til þín í þeirri von að þú getir gefið mér einhver góð ráð. Þannig er að ég hef um nokkurn tíma verið skot- inn í strák sem er á svipuðum aldri og ég, sextán ára. Við vorum um tíma svolítið saman en svo sneri hann við mér bak- inu og hefur ekki viljað líta við mér. Þetta er ágætur strák- ur en kannski nokkuð frekur. Við eigum nokkra sameigin- lega vini og mér finnst það mjög þvingandi þegar við hitt- umst. Hvað á ég að gera? Á ég að reyna að gleyma honum eða á ég að reyna að vekja at- hygli hans á mér aftur? Með þökk og beztu kveðjum. Lára. Stiar: í>aO er nú stundum ekki þcegi- legt aO gefa ráO í máium sem slík- um. Eins og þú bendir á sjálf þá eru til ansi marg'vr mögúleikar og þaO er nú aOalvandrœOin. Ef ekki væri fyrir liendi nema einn mögu- leiki liti máliO allt öOruvísi út. ÞaO er sennilega bezt fyrir þig aö 'gteyma þessum strák og ráOum viO þaö af því, aO þú segir, aö hann sé frekur. Frekir menn eru alltaf leiöiniegir og hugsa mest um sig, en þaö er ekki holt vega- nesti ef á aö leggja út á vegi hjónabandsins. Þú finnur áreiöan- lega einhvern annan, sem ekki er 8í0ri. Um daginn fengum viö bréf frá jafnáldra þínum, sem átti viö svipuö vandamál aO stríöa og þú. Þaö væri kannski ekki svo vit- laust aö þiö skrifuöu okkur og segöuö heimilisföngin og svo ... Svar tiil K. ÞaO er aigjör vitleysa sem þú háidur fram og aiveg furöúlegt hyernig þér liefur dottiö þetta í hug. Og þegar þú ert búinn aö leqa þetta þá áttu aö fara til hans vinar þíns og borga honum fimm- hundruð katlinn, því þú liefur tap- aö veömálinu. Annars vorum viö áöan aö segja þrem tólf ára strák- um, aö þeir cettu ekki aö eyöa peningum sínum i veömál og þiö félagarnir ættuO líka aö taka þaö til atliugunar. i fslenzkan texta i fleiri kvik- myndir. Vikublaðið Fálkinn, Reykjavík. Þegar ég skrifa ykkur þetta bréf þá er ég nýbúinn að sjá ameríska gamanmynd — Einn, tveir og þrír — með íslenzkum texta. Og nú vaknar sú spurn- ing: Hvers vegna er ekki settur texti í fleiri myndir? Það er að mínu viti allt annað að sjá mynd með texta eða texta- lausa. Maður nýtur myndarinn- ar til fullnustu. Og um leið og ég lýk þessu bréfi leyfi ég mér að bera fram þá kröfu að sett- ur verði texti í fleiri myndir. Fólk á beinlínis heimtingu- á því. Kvikmyndahúsgestur. Svar: 1 sambandi viö þetta mál mun um tvo erfiöleika aö stríöa. 1 fyrsta tagi þarf aö fá leyfi hjá framleiöendum myndarinnar til aö setja textann inná og þaö leyfi er ekki atltaf auöfengiö. Þá „kopiu", sem textinn er settur inná getur framleiöandinn ekki sent annaö og þaö er ekki alltaf sem þannig stendur á, að fram- teiöandinn vilji selja „kopiuna Auk þessa veröur kvikmyndahús- lö aö kaupa „kopiuna". Þá mun vera nokkuö kostnaöarsamt aö setja textann inná og kvikmynda- húsin fá ekki aö hækka verö aö- göngumiöanna aö sama skapi. Og þaö er ekki nein trygging fyrir aukinni aösókn þótt textinn sé settur meö. Þaö er aittaf liátfgert happdrætti fyrir kvikmyndaliúsin, hvernig myndirnar ganga og þau leggja ógjarnan út í aukinn kostn- aö. Orsakarinnar fyrir því aö texti er ekki á fleiri kvikmyndum mun því aö sumu leyti aö finna hjá verötagsyfirvötdunum. Bók um kerfi Trachtenberg. Kæri Fálki. Ég þakka yður allt gamalt og gott. Ég er sautján ára göm- ul og er í skóla, og hef gaman af því að lesa það, sem getur falið í sér einhvern fróðleik. Því er það að ég les aðallega „greinarnar“. — Fyrir nokkru rakst ég á grein í Fálkanum, sem tók hug minn allan. Hét hún „Vann stærðfræðiafrek í fangelsi". Það var þýdd grein um þýzkrússneskan verkfræð- ings, sem fann upp hugarreikn- ingskerfi í fangabúðum naz- ista. Mig langar til að spyrja yður hvort til sé bók eða ann- að með þessum hugarreikn- ingi? Ég hef alltaf haft áhuga á reikningi og þætti mér vænt um, að þér gætuð hjápað með að afla mér þessarar fræðslu. Svarið fljótlega. Með þakklæti. Yðar einlæg, Bryndís. Svar: Þetta er ekki fyrsta bréfiö sem okkur berst um þessa grein. 1 SS. tbl. er grein frá Lesanda, þar sem liann spyrst fyrir um þaö sama og vísum viö til þess. Þaö munu nú fást i bókabúöum hér bækur um þetta kerfi Trachtenbergs og í haust mun væntanleg á íslenzku bók um þaö. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN h.f. Spítalastíg 10 Sími 11640. Prentun á bókum blöðum tímaritum. Alls konar eyðublaðaprentun Vandað efni ávallt fyrirliggjandi. Gúmstimplar afgreiddir með litlum fyrirvara. Leitið fyrst til okkar. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN h.f. Spítalastíg 10 — Sími 11640. SHODB KJÖRINN BÍU.FYRIR ÍSIENZKA VEGI! RYÐVARINN. RAMMBYGGÐUR, AFLMIKILL OG ÓDÝRAR I TÉHHNESKA BIFBEIÐAUMBOÐIÐ VOmWTRÍTI I2.5ÍMI 375ÍI Einangronargler la 1 U 'M'' '/'(/ Se(~ure 0 0 0 0 u 0 n U n FÁLKINN 9

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.