Fálkinn


Fálkinn - 09.10.1963, Blaðsíða 2

Fálkinn - 09.10.1963, Blaðsíða 2
VlPPU-bílskúrshurðin I-karmur 1 V I P P U-bílskúrshurðinni er íururammi, klœddur að utan með liggjandi panel, íuru eða öðru viðartegundum, eftir vali verkkaupa. Hurðin rennur d nœlonrúllum, gormar lyfta hurðinni upp og gerir það hana þœgilegri í meðförum. Handfang hurðarinnar er lœst með lykli, lokar það hurðinni d bdðum hliðum að neðan, í einu handtaki. Hœgt er að velja um tvœr gerðir af körmum. Festiklossar fyrir I-karm, koma innan á dyravegg. Festiklossar fyrir L-karm, koma innan i dyragat. Eins árs ábyrgð er á V I P P U-bilskúrshurðinni. Lagerstœrðir: Hœð x Breidd Múrop: 210 x 240 sm 210 x 270 sm Aðrar stœrðir smiðaðar eftir beiðni. P A N O R A M A-glugginn PANORAMA-glugginn er þcegilegur, bjartur og öruggur; hann er um þessar mundir mest seldi hverfiglugginn i Sviþjóð. PANORAMA-glugginn er framleiddur í tveimur gerðum: V—2 er með einum ramma fyrir tvöfalt gler. V—1 + 1 er með tveirm ur römmum fyrir eitt gler í hvorum ramma, möguleikar á inn- byggðum rimlagluggatjöldum. 1 PANORAMA-gluggann má setja verksmiðjulimt gler. 1 lömum PANORAMA-gluggans er innbyggt opnunaröryggi. TRESMIÐJA GISSIJRAR SÍMOIMARSONAR við Miklatorg — Reykjavík — Sími 14380.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.