Fálkinn


Fálkinn - 09.10.1963, Blaðsíða 5

Fálkinn - 09.10.1963, Blaðsíða 5
úrklippusafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á í blöðum og timaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar birtist í, sent ðkeypis heim. ekki' tll aö olnieika. Einnig var mikiil galll ft RikharW aö „hei- frysia“ Axel A^elsson ötherja h. niegin. Axei er mjög góður leik- maftur og getur orðið mikit stoð [fyrir iandsiiöið, Samn er um Sig-: nm 6. Vísir 2. 9. ’63. Sedandi: B. V. asg ...» 5i -i, ■ Stóikerra (strætisvagnakerra) ósi ast tii kaups. Sími 23661, Vísir 2. 3. ’63. Sendandi: B. V. Viltu lesa, spennandi sögur sem stela frá þér nætursvefni. Viltu lesa, um djörf afbrot og slagsmál við samviskulausa þorp- ara. Viltu lesa, um fagrar blóðheitar stúlkur með peningablik í aug- um. Viltu lesa, um harðsviraða leynilögreglumenn sem drekka whisky eins og vatn. Ef svo er, þá er REYFARINN skemmtirit fyrir þig. Reyfarinn. Sendandi B. V. Islendingar virSast veiða Islandssíld é enska tungu Þjóðviljinn 28. 7. Sendandi; B. V. í ? Til tryggingar þvi, að engin brögð væru höfS i tafli, var bund- iö fyrir augun á konttnum. Siöan dró live.r koua sinn lykii, leit á nafnspjaldiS og hvarf jafn- sncninia úl þess niauna, sein liún átii að fá Öll afnot af næstu nótt. Svo eðlilegt þótti þetfa, a8 sjald- an eSa ekki gaf eiginlcona manns- ins eða eiginmaSur konuanar nokkurn gauirraÖ jivi, íijá hverj- um maki þeirra leati. Þa8 kom aldrei tii neinnar afbrýSÍsemi, fólkiS liafði hugann við þaC eitt að ljúka verkefni næturinnar með fuliura sóuta, og margt af því leit svo á, að þessi mánaCar- lega tilbreytíng , hefSi elnmitt mjóg bætandi áhrif á hjónabanrl- ið, ekki hvað stet fyrlr þann tækniiega lærdóm og þjálfun, sem hún haftú i för með sér. Satt júlí ’63. Sendandi: B. V. Predikarinn og púkinn Um daginn var mér sagt frá manni, sem dó úr svefn- leysi Bach á harBaonikka í Ansturbæjarbíói Morgunblaðið 3. 9. ’63. Sendandi; B. V. Afgreiðslumaður Ungur eða yngri maður getur fengið starf hjá heildverzlun við vöruafgreiðslu. Þarf að vera reikn ingsglöggur. Umsóknir sendist Mbl. merktar; — „Reglusemi — 5318“. DOIMIlil Ég sagði um daginn að ég fyrirliti ekkert eins mikið og eitt glas af vatni. Nú hef ég komizt að raun um að eitt glas af vatni getur í vissum tilfellum kom- ið sér mjög vel. • KfNVERJAR ALDREI ÓSVÍFNARI • DANIR Á UNÐAN1! BRETUM í EBE? • BRAK ÚR KJARN. ORKUKAFBÁT FINNST • VALKiRKJA MÆTiR ■ÁJ&1N61 SP Tíminn 7. 9. ’63. Scindandi: Trausti Valsson. Var hann kannski líftryggður hjá And- vöku? Morgunblaðið 5 sept. ’63. j —, N*'i, Sf<U|U <n; SKUIÍ. hurð- inni S Valdimar. Siðan kastaöi hún sér j upp í íiófami og snökti, svo an það j I heyróist um allt húsiS. Hún var örg ylir þvj a# vora mis- notuS, bún var þreytt að gogna saunia- Fálkinn 26. tbl. ’63. Sendandi: B. V. CUMMINS PT olíukerf- ið er einfaldasta olíu- kerfið í notkun. í því eru aðeins 188 hlutir samanborið við yfir 150 hluti í öðrum olíu- kerfum. Vikan 48. tbl. ’92. Sendandi: J. J. Eldtir um iogzrauum Geir I fyrradag brunnu tveir bíl- skúrar við Bjarkarás í Blesugróf. Bifreið var inni i öðrum skúm- um. en tókst að ná henni út. Báðir skúramir brunnu til kaldra kola. Þjóðviljinn 5. 3. ’63. Sendandi: Guðný Kjartansd. Sendandi: I. V. sá bezti Þennan heyröum við iim daginn. Starfs- hópur hér úr bœnum fór í sumar í skemmti- ferð um Suðurland og m. a. var komið við í Skálholti. Þegar þangað var komið og fólkið steig út úr bílnum, sagði einn starfsmannanna: — Hérna var það, sem hann Jón Arason var skorinn. Forstjórinn, sem var maður margvís, leiðrétti manninn þegar í stað og sagði: — Ónei, Siggi minn. Ekki var hann nú skorinn. Þá sagði hinn: — Jaeja, allavega var hausinn tekinn af honum hérna. FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.