Fálkinn


Fálkinn - 09.10.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 09.10.1963, Blaðsíða 3
40. tbl. 36. árg. 9. okt. 1963. GREINAR: Síld á Seyðisfirði. Sveinn Sæmundsson ski’ifar um heim- sókn i hinn mikla sildarbæ í sumar.......... Sjá bls. 8 Biblíufólk í Dalabúninsum. Ólafur Gunnarsson, sálfræð- ingur skrifar um hina sér- stæðu málaralist í Dölunum i Svíb.ióð ...... Sjá bls. 11 Guðrún Bjarnadóttir situr fyrir. Þegar fegurðardrottning in okkar kom heim um dag- inn fékk Véladeild SlS hana til bess að láta taka af sér auglýsingamyndir. Við birt- um nokkrar myndanna og reynum að útskýra, hvernig góð auglýsing verður til .... ................. Sjá bls. 20 Flökkulýður á 20. öld. Mikið er talað um hinn svokallaða bakpokalýð, sem er orðinn sannkölluð plága hérlendis. FÁLKINN hefur leitað álits nokkurra þekktra manna á þessu fyrirbæri og segir sitt álit ........ Sjá bls. 24 SÖGUR: Vinur vor sjórinn. Smásaga eftir John O’Hara .......... ............... Sjá bls. 18 Tízkuhúsið. Gamansaga eftir James Reid Parker .......... ............... Sjá bls. 14 Hispursmey á hálum braut- um. Framhaldssagan spenn- andi eftir Earle Stanley Gard- ner ............ Sjá bls. 16 Gluggi að götunni. Fram- haldssaga eftir Lynne Raid Banks .......... Sjá bls. 26 Bankaránið. Litla sagan eftir Willy Breinholst .. Sjá bls. 30 ÞÆTTIR: Kvenþjóðin, eftir Kristjönu Steingrímsdóttur, Astró spáir í stjörnurnar, Stjörnuspá vik- unnar, Úrklippusafnið, heil- síðu krossgáta, kvikmynda- þáttur, myndasögur o. fl. FORSlÐAN: Forsiðuna okkar nú prýðir Guðrún Bjarnadóttir, Miss International. Sjá grein og fleiri myndir inni í blaðinu á bls. 20—23. Ljósm. Myndiðn. Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h. f. Ritstj.: Magnús Bjarnfreðsson (áb.). Fram- kvæmdastj.: Hólmar Finn- bogason. — Aðsetur: Rit- stjórn, Hallveigarstíg 10. Af- greiðsla og auglýsingar, Ing- ólfsstræti 9 B, Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýs- ingar). Pósthólf 1411. — Verð i lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði á ári kr. 720.00. — Setn- ing: Félagsprentsmiðjan h. f. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans. RAFGEISLAHITUN Grensásveg 22 Sími 18600 Hafii samband við okkur og leitið tilboða RAFGEISLAHITtN Grensásveg 22 Sími 18600 ER RAFGEISLAHITUN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.