Fálkinn


Fálkinn - 09.10.1963, Blaðsíða 34

Fálkinn - 09.10.1963, Blaðsíða 34
bakið, þar til síddin er 23 (25) 28 (30) 32 cm. Fellið nú af 3 1. hvorum megin. Setjið nú, ef þetta er telpupeysa seinustu 33 (35) 37 (39) 41 1. á hjálpar- prjón. Ef um drengjapeysu er að ræða eru fremstu 1. geymd- ar. Haldið áfram með 1., sem eftir eru og fitjið jafnframt upp 6 nýjar 1. inn að miðju og prjónið þær sem garðaprjón. Takið úr við handveg eins og á bakinu. Þegar 18 (19) 20 (21) 22 1. eru eftir er fellt af fyrir hálsmáli: Fyrst 7 (8) 9 (10) 11 1. síðan 1 1. í annarri hverri umf. 5 sinnum.Haldið jafnframt áfram að taka úr ermamegin, þar til 2 1. eru eftir. Fellt af. Prjóni ðnú 1. á hjálparprjón- inum og prjónið 6 fremstu 1., sem súna að miðju með garða- prjóni. Prjónað eins og hinn hluti framstykkisins. Prjónið þó tvö hnappagöt í líninguna, það fyrra, þegar líningin er orð- in 6 cm. löng, hið síðara rétt áður en fellt er af fyrir háls- máli; Hnappagat er prjónað þannig frá brún: Prjónið 2 1., fellið 2 1. af, sem fitjaðar eru svo upp í næstu umf. Góðar skólapeysur á drengi og telpiir Stærð: 6, (8), 10, (12) og 14 ára. Brjóstvídd (70 (74), 78 (84) 88 cm. Efni: 400 (400) 450 (500) 550 gr. og Beehive Quick Krit eða svipuð gerð af garni. Prjónar nr. 4% og 5. 2 hnapp- ar. 9 1. á breiddina á prj. nr. 5=5 cm. Bakið: Fitjið upp 66 (70) 74 (78)82 1. á prj. nr. 4% og prjón- ið 3 cm. stuðul (1 sl. 1 br.) sett á prj. nr. 5 og prjónað slétt. Þegar síddin er 23 (25) 28 (30) 32 1. eru felldar af 3 1. hvorum megin fyrir handveg. Prjónið nú 2 fremstu 1. hvor- um megin með garðaprjóni og takið jafnframt úr frá réttunni fyrir innan þessar lykkjur: 2 cl., 2 br. saman, prjónið sl., þar til 4 1. eru eftir, 2 br. saman 2 sl. Takið þannig úr í hverri sléttri umf., þar til 16 (18) 20 (22) 24 1. eru eftir. Fellt af. Framstykkið: Prjónað eins og Ermar: Fitjið upp 30 (32) 34 (36) 38 1. á prjóna nr. 4y2 og prjónið 6 cm. brugðningu (1 sl., 1 br.). Sett á prj. nr. 5 og auk- ist jafnt út um 4 1. í 1. umf. Aukist þvínæst út um 1 1. hvor- um megin í 7. umf. og síðan í 8. hverri umf., þar til 48 (50) 54 (58) 60 1. eru á. Þegar síddin er 30 (33) 37 (39) 42 cm. eru felldar af 3 1. hvorum megin. Nú er tekið úr fyrir innan lykkjurnar 2 með garðprjóni eins og á bakinu, fyrst í 4. hverri umf. 2 (2) 1 (0) 0 sinn- um, því næst í hverri sléttri umf., þar til 6 1. eru eftir: Fell- ið 3 1. af 2 sinnum frá réttunni, svo ermin sé heldur hærri bak- megin. Á hinni erminni eru þessar 1. teknar úr frá röng- unni. Kraginn: Fitjið upp 62 (66) 70 (74) 78 1. á prj. nr. 4y2 og prjónið 5 umf. garðaprjón sett á prj. nr. 5 og prjónið slétt prjón nema 6 fremstu 1. hvoru megin. Þegar komnir eru 6V2 (6i/2) 7% (7i/2) 8% cm. eru 14 1. teknar út dreift jafnt yfir sléttprjónið. Prjónið 3 umf. til viðbótar, fellt af. Frágangur: Pressað lauslega á röngunni. Saumið alla sauma. Varpið kragann við hálsmálið, látið hann ná fram að 3 fremstu 1. hvorum megin. Kastið kring- um hnappagötin, festið hnapp- ana í. Pressið alla sauma. FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.