Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1965, Blaðsíða 36

Fálkinn - 20.12.1965, Blaðsíða 36
HVAD GERIST ÞESSA VIKU Hrúturinn, 21. marz—20. avril: Hugur þinn beinist nú aðalleea til þeirra vina þinna sem búa f.iarri þér. Kveð.ia frá vini sem þú hefur ekki heyrt í lenei kemur þér skemmtilesa á óvart. Jóladöeunum er bezt varið til hvildar. NautiÖ, 21. apríl—21. maí! Þér kunna að berast óvæntar eleðifréttir frá þér yngra fólki. Láttu ekki vandamál varðandi fiármálin spilia iólagleðinni fyrir þér. Notaðu byr.iun vikunnar til að ljúka sem mestu af því sem eftir er að gera fyrir iól. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní: Taktu fullt tillit til óska maka þins eða félaea. Jólahátíðin verður ánæg.iulegri ef þið hafið rætt út um vandamálin. Það er mikið undir því komið hvernig iólahátíðin verður fyrir f.iölskyldu þína. Krabbinn, 22. júní—23. júlí: Fyrri hluti vikunnar mun verða mjög erilsamur og þeim mun kærkomnara verður þér að geta hvílzt í friði og ró yfir jólin. Vertu eins lítið á ferðinni og þér er unnt, og geymdu heimboð til ættingja fram yfir iólin. LjóniÖ, 2b. júli—23. áaúst: Þú munt leggja mesta áherzlu á að verða börnum og þér yngra fólki til sem mestrar ánæg.iu, og mun það ekki síður verða þér til ánægju. Þó ér alveg ástæðulaust að eyða um efni fram. Ovænt breyting getur orðið í fjármálum. Meyjan, 2b. ápúst—23. sept.: Heimili þitt og fjölskylda verður Það sem ,er þér efst í huga. Breyting á dagleg- um störfum þínum gæti haft áhrif á heim- ilið. Með betri skipulagningu kemur þú meiru í verk og verður þvi ekki á síðustu stundu með allt. Voqin, 2b. sept.—23. okt.: Þú ættir að nota þessa viku og ekki sízt jólin tii að heimsækja ættingja og vini ekki sízt ef einhverjir þeirra eru á sjúkrahúsi eða þurfa á einhvern hátt á hlýju og samúð að halda. Drekmn, 2b. okt.—22. nóv.: Það væri óviturlegt hjá þér að taka lán eða eyða of miklu í hluti, sem þig vantar ekki en vilt gjarnan fá fyrir jól. Það getur orðið til að þú hefðir áhyggjur sem spilla mundu ánægiunni fyrir þér og öðrum. BoqmaÖurinn, 23. nóv.—21. des.: Þú ættir að byrja vikuna með Þvi að skipuleggja vandlega hvern dag, svo að störf þin gangi betur og jólahátíðin fari ekki eingöngu í að sofa úr sér þreytu undan- gengins tíma því þá væri öll þín fyrirhöfn til iítiis. Steinqeitin, 22. des.—20. janúar: Fréttir sem þér berast langt að kunna að breyta áformum þínum nokkuð. Leggðu áherzlu á að gera þínum nánustu sem mest til ánægju og reyndu að gleyma því um stund ef þér finnst aðrir hafa betra en Þú. Vatnsberinn, 21. janúar—19. febrúar: Þú hefur mikinn hug á að skemmta vin- um þinum og kunningjum og er vel til fall- ið að þú bjóðir þeim heim um jólin. Það er bó ekki ástæða til að láta það koma of mikið niður á fjármálunum. Fiskarnir, 20. febrúar—20. marz: Vertu lipur í umgengni við maka þinn eða félaga þvi annars áttu á hættu að kastast kunni í kekki milli ykkar þegar verst gegnir og spillir þannig jólagleðinni ekki aðeins fyrir ykkur sjálfum héldur og beim sem þið umgang'st, PHIUPS ▼ JAPNGÖÐ 'PYRIR TON OG TAl GERÐ PYRIR BATTERÍ OG VENJULEGAN STRAUM - llo/22o SPOLURNAR SETTAR I MEÐ EINU HANDTAKI - (MAGASIN) HANDHÆG - ÞÆGILEG - SKEMMTILEG FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.