Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1966, Blaðsíða 3

Fálkinn - 30.05.1966, Blaðsíða 3
TJÖLD allar stærðir — margir litir. SÓLSKÝLI SÓLSTÓLAR alls konar og allt til útilegu og ferðalaga — iivergi annað eins úrval. Aðeins vandaðar vörur. GEYSIK HF. Vesturgötu 1. Aðalkonsúlsfrúin hefur ráðið nýja stofustúlku og leggur henni lífsreglurnar. — Karlmannaheimsóknir þoli ég alls ekki! — Það gerir ekkert til. Ég þoli þær vel. —v— Jón gamli Pétursson í Sandvík er orðinn níræður. Hann er alræmdur fyrir að hafa átt í sífelldum erjum og útistöðum við nágranna sína, og nú afræður hann að flytja í aðra sveit, til son- ar síns. Presturinn víkur að þessu við Jón og segir: — Jæja, svo þér eruð að flytja á gamals aldri, Jón minn. Það mun vera til þess að vera nærri börnunum í ellinni. — Eiginlega er það nú ekki, segir Jón. — En ég vil forðast að nágrannarnir mínir hérna lendi í erfi- drykkjunni minni. DOM ESTOS Domestos er sterkt, fjölvirkt, sýklaeyöandi hreinsiefni. Notkun þess tryggir hreinlæti. Tvær flöskur af Domestos ættu ávalt að vera til á hverju heimili. Ein í eldhúsinu— önnur í baöherberginu. Domestos DREPUR ALLA þEKKTA SYKLA X DOMl/lCE 7241 FALKINN 3

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.