Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1966, Blaðsíða 16

Fálkinn - 30.05.1966, Blaðsíða 16
► Samkyn í London: slúlkur, sem líta út eins og piltar, sem líta út eins og stúlkur. Nýja Parísartízkan boðar okkur fráhvarf dýrkunar á kvenleikanum. Tízkufrömuður- inn Courréges, sem hefur átt upptökin að flestum breyting- um á pilsasídd kvenfólksins undanfarin ár, segir: — Upp með pilsfaldinn, upp fyrir hnéð, og við skulum gera út af við brjóstadýrkun pápa gamla. Hiri kynlausa kynslóð hlust- ar reyndar ekki á svona kenn- ingar, en það er alveg áreiðan- legt, að sérkenni kynja, eins og svellandi barmur eða karl- mannlegar herðar, eru ekki hátt skrifuð hjá henni. Hann og hún klæðast bæði fötum úr samá efni, hvort sem það nú er gróft karlmannafataefni eða flauel, og það er mittissnið á jökkum beggja. Hvort jakkinn er ein- eða tvíhnepptur skiptir ekki máli, aðalatriðið er, að hvort tveggja er fyrir bæði. Hins vegar er það ófrávíkjanleg regla, að buxurnar verða áð falla þétt um mjaðmirnar, en vera flaksvíðar um öklana. Inrii í röndóttum eða smárósóttum skyrtum í ömmustíl slá sam- kyrishjörtun í takt við sömu dægurlögin. Ef vel er að gáð, sést þar smávegis munur, sém fólgirin ef í fallegri hvelfihgú hdldsins. En 'hénni er þó lítill sómi sýndur — ekki einu sinni brjóstahaldari. 1 samkynsveröld ungling- anna kaupa stúlkurnar sér peysur í karlmannafataverzlun- um. Ög piltarnir kaupa blússur í kvenf atabúðum, því að skyrtu- Þess sjást stöðugt fleiri merki. O-kkur er að bætast þriðja kynið. Með langa leggi og langt hár, — sams konar stígvél, sams konar tilfinningar, sams konar buxur, sömu áhyggjurnar sýndar með sams konar svip. Tímabil hinna kynlausu. er skollið á, eða — eins og segir í bandaríska tímaritinu „News- week“: Samkyn hefur leyst af hólmi það sem eitt sinn var kvenkyns eða karlkyns. Hin uppvaxandi kynslóð skiptist ekki lengur í pilta og stúlkur, heldur í pilta, sem líta út eins og stúlk- ur, sem líta út eins og piltar. hann eða hún séu ekki svo mjög frábrugðin, að ástæða sé til að óttast þau. Þetta léttir kynn- inguna milli andstæðra kynja. Ekki var það þó beinlínis þetta sem ég fann í leit minni að því „kyni sem ekki er“ í hinni nýju háborg síðhærðra kolla, París. í lágloftuðum salarkynnum að baki Place Pigalle, þar sem pabbi leitaði léttfenginnar blíðu, leitar son- urinn nú alls einskis. Hann kemur til þess að dansa, ein- ungis til að dansa. Loftslag- ið í þessum lágu sölum er eins og á fenjasvæðum hita- beltisins. Dansmúsíkin hljómar taktfast gegnum bylgjur af alls konar hávaða, stappi og hristingi. Klæðnaðurinn er nán- ast ótrúlegur, allt frá stuttbux- um til dýrustu pelsa, sem slæðzt hafa hingað niður úr einhverju broddborgarasam- kvæmi til þess að taka þátt í dansinum. Það er tvistað, sjeikað (hrist) og stappað, höfuðið er reigt aftur á bak, augun fjarræn, hnefarnir krepptir í axlarhæð. Lagleg stúlka í himinbláum síðbuxum dansar fram hjá. Kvenleg einkenni eru falin í Framh. á bls. 38. Samkyn í Los Angeles: Karl- mannspeysur fyrir stúlkur, rósóttar blússur fyrir pilta. framleiðslan er því miður í höndum svifaseinna gamlingja, sem enn eru ekki komnir með hin eftirsóttu blómamynstur á herraskyrturnar. Snyrtivörufyrirtæki eitt í London hefur náð metsölu á kölnarvatni fyrir herra, sem keypt er af unglingsstúlkum. Á sama tíma er hárlakk mjög vinsælt meðal pilta á sama aldursskeiði. Að fenginni þess- ari reynslu er fyrirtækið kom- ið með nýja angan á markað- inn, sem það nefnir „Hann — Hún“ og er náttúrlega bæði fyrir stúlkur og pilta. Sálfræðingar og atferlisfræð- ingar krunka nú mikið og spá- mannlega um að „kynin séu að líða undir lok“ — (Robert Odenwald „The disappearing sexes“. Hann telur „Bítlana" vera tákn komandi kynleysis „af því að stúlkur jafnt sem piltar geta tekið sér þá til fyr- irmyndar.“ Sálfræðinguririn dr. Bruce Buchenholz í New York sér aftur á móti í síða hárlubb- anum kynférðislega feluvernd „Þau geta . sagt sem svo að 16 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.