Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1966, Blaðsíða 45

Fálkinn - 30.05.1966, Blaðsíða 45
1956, því allflest eru þetta róleg lög, en með þau kann Roy vel að fara. Síðan koma lögin In Dreams, Falling, Blue Bayou, Mean Woman Blues og It’s over, en það var einmitt þriðja vinsælasta lagið yfir ailt árið 1964 í Bretlandi og færði Roy enn eina gullplötu. Sama ár var hann nr. 4 á list- anum yfir vinsælustu söngvar- ana og í þetta sinn átti hann meiri vinsældum að fagna held- Ur en Presley, sem varð að láta sér nægja 14. sætið. Næstu lög eru Oh pretty woman, Good night, Pretty paper og Crawling Back. Roy Orbison á stóran aðdá- endahóp, en hann lætur sem minnst á sér bera. „Rólegi söngvarinn með sólgleraugun“, leiðir algerlega hjá sér að koma fram, þar sem tilbiðjendurnir hafa möguleika til að gerast nærgöngulir. Hann hefur lát- lausa sviðsframkomu, hristir sig ekki lengur í takt við lagið eins og í gamla daga, en lög sín flytur hann af mikilli inn- lifun. Fyrir hálfu ári undirritaði Roy 25 ára samning og innan tíðar leikur hann í sinni fyrstu kvikmynd. • Arfur áit erfingja Framh. af bls. 34. Þá var það, sem honum varð hugsað til Kyru. Kyru, sem hafði grátið svo beisklega, þegar hann kvaddi hana. Kyru, sem hafði þrábeðið hann um að gerast lið- hlaupi. Eina vinarins, sem hann átti i þessu óvinveitta, svikula landi... Hún átti litla verzlun, sem seldi Ijósmyndavörur í Saloniki. Dag einn hafði hann komið auga Framh. á bls. 49. HVERNIG ER HREINLÆTI HÁTTAÐ VINNUVEITENDUR! Á VINNUSTAÐ YÐAR ? Hsndklæði notuS af mörgum eru hættuleg og haafa ekkl nútima hreinlætiskröfum. StuSlið aS færri veikindadögum starfsfölks ySar og not- iS pappírshandþurrkur; þær eru útrúlega ÖDÝRAR og ÞÆGILEGAR í notkun. SERVA-MATIC STEINER COMPANY ^PPÍRSVÖRURM/f SKÚLAGÖXU 32. — SÍMI 21530. BANGSI OG LISTA- VERKIÐ Bangsi og Dódó komu ekki upp orði fyrir undrun þcgar sóthreinsarinn birt- ist svona skyndilcga. „Þú ættir að bíða þangað til þú ert beðinn að koma,“ tókst Dódó loks að hreyta út úr sér. „Skorsteinninn er hreinn, og það þarf alls ckki að hreinsa hann strax.“ „Skor- steinninn er molto skítugur,“ sagði sót- hreinsarinn. (molto þýðir mjög) „Sjáið þið bara!“ Hann brá snöru um axlirnar á aumingja Dódó og kallaði: „Upp með hann, Marío!“ Og áður en við varð litið var Dódó horfinn upp í skorsteininn. „Heyrðu góði!“ æpti Bangsi. „Þú ert bara alls enginn sóthreinsari! Þö e' annar þorparinn sem áðan reyndi r stela málverkinu mínu!“ „Já, signorir (það þýðir ungi herra),“ svaraði rær inginn. „Hvar er AUGA KÝKLÓPf INS?“ Og hann miðaði skammbyssu á aumingja Bangsa.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.