Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1966, Blaðsíða 9

Fálkinn - 30.05.1966, Blaðsíða 9
e*ma*h€/ /itl<m,redP NV ÍTÖLSK STJARNA Nicoletta Rangoni Machiavelli er a3 verSa skœSur keppi- nautur Sophiu Loren og Claudiu Cardinale. Nafnið hennar er langt og allerfitt í framburði fyrir útlend- inga, en Nicoletta Rangoni Machiavelli er nú ekki á því að kalla sig eitthvað annað. Hún sem komin er af hinum fræga Nicoló Machiavelli! Hún átti að leika Evu í mynd Johns Huston, BIBLÍAN, en allt í einu var skipt um og Ulla Bergryd hin sænska tekin í hennar stað. Nicoletta lét skjótt huggast og er búin að leika í þrem myndum síðan, í þeirri seinustu á móti Raf Vallone sem sést með henni á myndinni. Og næstu myndir hennar tvær verða undir stjórn meistaranna Viscontis og Fellinis, svo að framtíðin er björt og fögur. Nicoletta er fædd í Firenze og útskrifuð úr háskólanum þar sem híbýlafræðingur. „Svo að ég þarf ekki að kvíða atvinnu- leysinu, þótt illa gangi í kvikmyndaheiminum,“ segir hún. En gagnrýnendurnir spá henni frama og líkja henni við fræg- ustu stjörnur ítala á síðustu árum, Sophiu Loren og Claudiu Cardinale. REYNIÐ ÞESBAR HEIMSFRÆGU GÆÐAVDRUR □ □ SANN- FÆRIZT UM ÁHRIFAMÁTT ÞEIRRA FÁST í FLESTUM LEIÐANDI SNYRTIVÖRUVERZLUNUM SIMVRTIVÖRIJR HF. HEILOVtRZLUN SiMi 11020 H02i 4 e%ma*,ues NÚ ER VANDALÍTIÐ AÐ VIÐHALDA UNGU ÚTLITI □□ AUKA Á FEGURÐ SÍNA EINFALDLEGA MEÐ ÞVÍ AÐ NDTA SNYRTIVÖRURNAR FRÁ FALKINN 9

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.