Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1966, Page 15

Fálkinn - 30.05.1966, Page 15
Ekki er eins mikil eftirspurn eftir stúlk* um eins og piltum á aldrinum 13—15 ára til sveitastarfa. Veldur því að bœndur eru ragir við að setja þœr á dráttarvélar. Að öðru Icyti á það sama við um ráðningu stúlkna og greint er frá i sambandi við ráðningu pUta^ þ. e.: KAIJP: Um það verður að semja- í hVerju tilviki, þar eð enginn taxti er til yfir svcitaslörf, nc heldur samningar. VINNUTÍMI: Haiin fer mjög eftir a»- stæðum og ástæðum á hverjum stað og UPPLÝSINGAR: Itáðningarstofa land- búnaðarins skrásetur þá sem áhuga hafa á sveitastörfum og kemur þeim í samband við bænduma. Ráðningarstofan er rekin í sambandi við Búnaðarfélag íslands og sími hennar er 19200. Mikið er um að stúlkur farl f síldar- vinnu norður eða austuná land á sumrin. Þó mun .varla ráðlegt *fó senda stúlkur yngri en 16 ára í slíka vinnu, nema í unv sjá annarra eldri og ábyrgari. KAUP: Ákvæðisvinna við söltun, en tímavinna við lagfæringar i tunnum og pæklun. Farið er eftir kaupsamningum verkalýðsfélaganna á hverjum stað. Kaup- trygging yfirleitt tiðkuð. VINNUTÍMI: UnnlS meðan nokkur síld bcrst f söltun. Timavinna framkvæmd á milli söltunarhrota. Vinnutúui er þannig nánast ótakmarkaðul-, en eft löng fri á taiiUi. HLUNNINÐI: Frítt Kúsnæði og oftasi ferðir báðar leiðir, ef ráðið er tU tiltekins lágmarkstíma. —» jr'—Z. — UPPLÝSINGAR: Saltendur auglýsa ©f£* Ir verkafólki strax og síldar er von og er rétt að snúa scr beint 4U þelrra, sam* kvæmt auglýsingunum. Unglingar vinna mjög mikið I flski á sumrin, einkujm þó í frystihúsunum og fiskvinnslustöðvunum. Unnið er eftir ungi- ingataxta Dagsbrúnar, sem nír frá 14 Ara aldri, en fyrir unglinga undir þeim aldri er ósamið. KAUP: 14 ára: kr. 30,78 dagv., 46,17 eftirvinna og 58,79 nætur- og helgidagav. 15 ára: 34,88 dagv., 52,32 eftirv. og 66,62 nætur- og hclgidagav. (Miðað er við maí- mánuð og fulla vísitöluuppbót). VINNUTÍMI: 8,00 til 5,00 og 8,00 til 12,00 á hádegi á laugardögum. HLUNNINDI: Samkvæmt samningi við- komandi verkalýðsfélags, cinnig 7% orlof á framangreind laun. UPPLÝSINGARj Hjá viðkomandi hrað- fry$ tihúsi, eða fiskvinnslustöð. EinmV mun Verkamannafclagu* Dagshrún, eða tilsvar- andi félög úti á landi, góðfúslcga svara nánar tii um kjörinj' leht t*nu*6U. ^kup i. . eldl: ,ya**l skó, ÓIaBatSa er» yfit- «ra ' Zufyaa^uat,!,n’Í^T- on hiirtn ‘töX inpr.st°Ue£e!I uPplý, Þjinu*‘u Áður var nokkuð um það að piltar réðu^ * sig á sjó, annað hvort á togurum eða bát* um. Nú hefur eftirspurn eftlr unglingum á þessi framlciðslutæki minnkað, sé hins vegar um ráðningarmöguleika að ræða eru unglingar að 16 ára aldri yfirleitt ráðnir sem hálfdrættingar, þ. e. þeir vinna hálfan vinnutíma á við fullorðna og fá hálft kaup. Hlunnindi eru þau söniu og ákvcðin eru í samningum.- UPPLÝSINGAR: Rétt er að snúa sér beint til viðkomandi útgerðarfélags, cða skipstjúra. Nánari upplýsingar um kjorin cr að fá hjá viðkomandi verkalýðs- eða Ajómannafélagi. yíkúl' 'ttl nar. FÁLKINN 15

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.