Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1966, Blaðsíða 14

Fálkinn - 30.05.1966, Blaðsíða 14
HVAP A AÐ STARMI í SUMAR? ' FÁLKINN hefur aflað upplýsinga um nokkur sumarstörf unglinga, og fara þœr hér á eftir. — Telkningar Gísli Ástþórsson. < > i Samkvæmt lögum má ekki ráða pilta yngri en 15 ára til vinnu á farskipum og ekki yngri stúlkur en 18 ára. Piltar á þessum aldri byrja venjulega sem vika- drengir, eða mj^ssastrákar, eins og það er kallað. Kjör þcírra eru sem hér segir: KAXJP: 3957,00 á mánuði. VINNUTÍMI: 8 klukkustundir á dag. HLUNNINDI: 4 frídagar í mánuði, greiðsla fyrir vinnu fram yfir 8 klukku- stundir á dag og einn frídagur í erlendri höfn. UPPLÝSINGAB: Kctt er aS snúa sér til viðkomandi skipafélags, skipstjóra eða stýrimanns. Varðandi nánari upplýsingar um kjörin má Icita til Fulltrúaráðs verka- lýðsfclaganna í Reykjavík, en sími þeirra cr 16438. Piltar á aldrinum 13—15 ára cru eftir- sóttir til sveitastarfa tii að stjórna vinnu- vélum. KAUP: Um það, verður að semja » hverju tilviki, þar eð enginn taxti er til yíir sveitastörf* né heldur samningar. VINNUTlMI: Hann fer mjög eftir að-, stæðum og ástæðum á hverjum stað °g tima. HLUNNINDI: Frítt fæði og húsnæði eru : föst hlunnindi. Um önnur yerður að semja scrstaklegn. UPPLÝSINGAR: Ráðningarstofa land- búnaðarins skrásetur þá sem áhuga hafa á sveitastörfum og kemur þeim í samband við bændurna. Ráðningarstofan er rekin í tengslum við Ðúnaðarfélag íslands ©g sími hennar er 19200. ] Allmikið er ráðið af unglingum í bygg* ingavinnu á sumrin. Til 16 ára aldurs vinna piltar eftir II taxta Dngsbrúnar, en algengt er að 15 ára drengir.fái fullan taxta. KAUP (miðað er við II taxta Dagsbrún- ar); kr. 42,10 dagv., 63,15 eftirvinna og 80,41 nætur- og helgidagavinna. VINNUTÍMI: Frá kl. 7,20 t'ú 5 e. h. Engin dagvinna á laugardögum. HLUNNINDI: Samkvæmt snmningum viðkomnndi verkalýðsfélags, cinnig 7% orlof á framangreint kaup. UPPLÝSINGAR: Hjá viðkomandi verk- taka, einnig mun verkamannafélagið Dags- hrún góðfúslega svara nánar-um kjörin, eða tilsvarandi verkalýðsfélag^ úti á landi. Stúlkur vinna mikið í fiski á sumrin og þá einkum í frystihúsum eða fisk* vinnslustöðvum (við skreiðar- og saltfisk- frnmlciðslu). Unnið er eftir imglingataxta Framsóknar eða samningum verkalýðs félaganna á hverjum stað, til 16 ára ald- urs. KAUP: 14 ára: kr. 29,32 dagv., 43,98 eftirv. og 56,00 nætur og helgidagav. 15 ára: kr. 33,23 dagv., 49,85 eftirv. og 63,47 ‘nætur- óg helgidagav. VINNUTÍMI: 8,00 til 5,00 Off 8,00 tU 12,00 á hádegi á laugardögum. HLUNNINDI: Samkvæmt samningum viðkomandi verkalýðsfélags, einnig 7% orlof á framangreint kaup. UPPLÝSINGAR: Hjá viðkomandi hrað- frystihúsi eða fiskvinnslustöð. Einnig mun Verkakvcnnafélagið Framsókn, eða við- komandi verkalýðsfclag úti á londi, góð- fúslcga veita nánari upplýsingar um kjör. -f 14 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.