Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1966, Blaðsíða 9

Fálkinn - 06.06.1966, Blaðsíða 9
 e*mo4'H£/ ty/loHltedtf REYNIO ÞESSAR HEIMSFRÆGU GÆÐAVÖRUR QG SANN- FÆRIZT UM ÁHRIFAMÁTT ÞEIRRA FÁST i FLESTUM LEIOANDI SNYRTIVÖRUVERZLUNUM Si\IVRTIVÖRI)R HF. heildverzlun síml 11020 -11021 ELIZABETH ÓTTAST EKKI ELLI KERLINGU Heillaði hinn volduga Cæsar — Liz Taylor sem Kleópatra drottning, ung og tálfögur. EINFALDLEGA MEÐ bVÍ AÐ NOTA SNYRTIVÖRURNAR FRÁ- 4 <n* Sjúskuð, gráhærð kona — Liz Taylor í kvikmyndinni eftir lcikritinu „Hver er hræddur við Virginíu Woolf?“ Allar konur mála sig til að sýnast yngri. Kvikmynda- stjarnan Elizabeth Taylor, sem olli hvað mestu umstanginu í sambandi við töku kvikmyndarinnar „Kleópötru“, gerir nú hið gagnstæða. Hún þurfti ekki einu sinni á aðstoð förðunarsérfræðinga að halda. Hún greip sjálf varalitinn og púðrið og breytti sér á fáeinum mínútum í sjúskaðan kvenmann, sem farinn er að reskjast — fyrir hlutverk sitt í „Hver er hræddur við Virginíu Woolf?“ Bandarískt tímarit birti mynd af henni á forsíðu í þessu nýja gervi og aðeins örfáir lesendur þekktu Liz. Og hvað getur komið heimsfrægri fegurðardís til þess að gera sig ljóta af ásettu ráði? Liz Taylor svarar spurningunni sjálf. „Það er ósköp einfalt — þetta er stærsti viðburðurinn í starfi mínu sem kvikmyndaleikkona. Fyrsta tækifærið sem mér býðst til að leika skapgerðarhlutverk ... NU ER VANDALÍTIÐ AÐ VIÐHALDA UNGU ÚTLITI OG AUKA Á FEGURÐ sína FÁLKINN 9

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.