Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1966, Blaðsíða 35

Fálkinn - 06.06.1966, Blaðsíða 35
SUNDBDLIR SPANDEX □G HELANCA E I N L I T I R □ G RDSÖTTIR. Kaníer’s OF SCANDINAVIA HVAD GERIST ÞESSA VIKU Hrúturinn, 21. marz—20. avríl: ÞaO kynnu að verða óvæntar ok nokkuð róttækar umræður um breytingar á vinnu- tiihögun á vinnustað þínum. Það væri ekki hyKEÍlegt af þér að standa gegn breyting- um sem segja má að séu sjálfsagðar vegna breyttra tima oe viðhorfa. NautiS, 21. apríl—21. maí: Það er oft nauðsynlegt að líta með kaldri skynsemi til fiármálanna, en ekki að láta tilfinningar augnabliksins ráða eerðum manna. Það eru alltaf þeir til, sem vilja koma öllum kostnaði ' sér á aðra, eerðu þitt til að slíkir stam. ;ð sínar skuldbind- ingar. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní: Þú liefur góðar aðstæður til að láta ljósið skína í vikunni, en hins veear eru ýmsir atburðir oe málaframvinda, sem getur skyggt á þessa hagstæðu strauma. Á ég hér við ýmis áhygg.iuefni innan f.iölskyldunnar, þar þyrfti að koma ýmsum breytingum á. Krabbinn, 22. júní—23. júlí: Það er nokkur spenna núna milli þín og vissra náinna ætting.ia og nágranna. Það væri heppilegra að taka þessi mál til um- ræðu síðar, því hagstæð iausn mundi ekki fást nú. Vertu sem minnst i fjölmenni i vik- unni. LjóniO, 2i. júlí—23. ám'ist: Það er ýmislegt sem bendir til þess að vissar vonir þínar og óskir bregðist algiör- lega í vikunni. Hitt er annað mál að Það eru alltaf til nýir möguleikar og bezt að gera það skásta úr öllu eins og það er. Meyian, 2h. áaúst—23. sept.: Þú ættir að forðast alvarlega árekstra í vikunni við yfirboðara þína og ekki er hyggilegt að sækja neitt undir opinbera að- iia undir núverandi afstöðum. Þú ættir að hugleiða nýja möguleika til að vinna Þig upp, en láttu ekki til skarar skríða að sinni. Voain, 2h. sevt.—23. okt.: Þú kynnir að þurfa að breyta þeim fyrir- ætlunum þínum, sem þú hefur gert til langs tíma, sakir óhagstæðrar framvindu mála eða atburða, sem ófyrirsjáanlegir voru. Taktu ekki ákvarðanir á þessum sviðum fyrr en eftir nokkra daga. Drekinn, 2h. okt.—22. nóv.: Það kann oft að vera nauðsynlegt að taka sameiginleg fjármál til athugunar, og sjá svo um að allir standi við Þau greiðsluloí- orð, sem Þeir hafa gefið. Það þarf oít að fara diplomatiskt að hlutunum, enda gott að þjálfa þann mannkost. Boamaöurinn, 23. nóv.—21. des.: Þú kynnir að verða nokkuð undrandi á nánum félögum þinum eða jafnvel aðilum enn nákomnari í vikunni fyrir það hve tæpt er teflt. Reyndu að koma vitinu fyrir þessa aðila og sparaðu ekki að nota háíleygar likingar í því sambandi. Steinaeitin, 22. des.—20. janúar: Áætlanir, sem þú hafðir gert til langs tima á vinnustað eða athaínasvæði þinu kynnu að breytast sakir ófyrirsjáanlegrar framvindu mála. Það kernur oft fyrir að óvæntir atburðir gerast, og þá er að færa sér þá i nyt eins og bezt verður á kosið. Vatnsberinn, 21. janúar—19. febrúar: Þú gætir orðið fyrir erfiðleikum, sakir fyrirætlana þinna til að skemmta þér og þinum. Ófyrirsjáanlegir atburðir á sviði fjármálanna kynnu að krefjast nokkurra útláta. Biddu betri tækifæra á þessum svið- um, þau koma að lokum. Fiskarnir, 20. febrúar—20. marz: Það kynni að risa ágreiningur um ýmis framkvæmdaatriði innan heimilisins og íjöl- skyldunnar, og varla verður hægt að leysa úr þeim fyrr en seinni hluta næstu viku. Það er ekki þörf á að gerast of svartsýnn veniulega levsir timinn Onrafnnchnútinn. . í" ' -a.- } ír " ;; ;■ - 35 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.