Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1966, Blaðsíða 47

Fálkinn - 06.06.1966, Blaðsíða 47
xneð fyrirtœki, sem flytur málið fyrir yður gegn vissri þóknun." Ungfrú Kolin skýrði málið. Liðþjáifinn kinkaði kolli annars hugar. „Erum við sammála?" spurði George. „Já — þér sjáið um það.“ „Gott og vel. Hvenær getið þér lagt af stað til Ameríku?" Lið- þjálfinn leit upp. . „Ameríku?" f „Já. Þér getið orðið mér sam- ferða, ef þér viljið." „En mig iangar ekkert tii að fara til Ameríku." „Heyrið mig nú, liðþjálfi, ef þér ætiið að gera kröfu til arfs yðar, þá verðið þér að gera það.“ George brosti. „Það er ekki hægt að flytja máiið án yðar." „Þér sögðuzt ætla að sjá um allt saman.“ „Ég sagðist skyldu benda yður á fyrirtæki, sem flutt gæti mál yðar. En þeir verða að geta fram- visað erfingjanum. Þér verðið að sanna hver þér eruð og svo framvegis. Ríkið og lögfræðing- ar mótherjans munu spyrja yður fjölda spurninga." „Hvaða spurninga?" „Aiira möguiegra spurninga. Það verðum við að gera okkur alveg ijóst. Þér verðið sennilega iátinn gera grein fyrir hverri klukkustund ævi yðar, sérstak- lega tímabilinu eftir að tilkynnt var að yðar væri saknað.“ „Þá er sá draumurinn búinn!“ sagði Arthur. George misskildi orð hans eins rækilega og hann gat. „O, ég held ekki að liðþjálf- inn þurfi að kvíða neinu í því efni. Þetta er hreint formsatriði. Þótt hann hafi barizt í borgara- styrjöldinni hérna þá gera yfir- vöidin í Pennsylvania sér enga rellu út úr því. Það verða ef til vill einhverjir erfiðleikar með innflytjendapappíra, en það jafn- ar sig áreiðanlega. Grikkirnir gætu vitanlega orðið honum þrándur i götu ef hann vildi koma hingað aftur síðar, en um- fram það gætu þeir ekki gert honum neitt. Þegar öllu er á botninn hvolft, þá er hann nú varla neinn afbrotamaður, sem Grikkirnir gætu krafizt að yrði framseidur?" Ungfrú Kolin þýddi. Þegar hún var búin, varð nokkur þögn. Liðþjálfinn og Arthur einbiíndu hvor á annan. Loks sagði lið- þjálfinn: „Hvað sögðuð þér, að þetta væru miklir peningar?" „Ég get með góðri samvizku sagt yður það nú án allra vafn- inga, liðþjálfi, þar sem ég er viss um afstöðu yðar í máiinu. Þegar skattarnir hafa verið dregnir frá, getið þér reiknað með hér um bii hálfri milljón dollara." „Guð sé oss- næstur!“ varð Arthur að orði og iiðþjálfinn blótaði hraustlega. „Það er að segja, ef þér vinn- ið málið! Því verður að sjálf- Drepur sýkla! Domestos er sterkt, fjölvirkt, sýklaeyöandi hreinsiefni. Notkun þess tryggir hreinlæti. Tvær flöskur af Domestos ættu ávalt aö vera til á hverju heimili. Ein í eldhúsinu— önnur í baöherberginu. Domestos DREPUR ALLA þEKKTA SÝKLA X DOMl/lCE 7241 FÁLKINN 47

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.