Fréttablaðið - 09.10.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 09.10.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 FJÖLSKYLDUDAGSKRÁ Í TALI OG TÓNUM Guðrún Ásmundsdóttir leikkona og Kristín Anna Valsdóttir, söngkona Múm, bregða á leik í Ásmundarsafni á sunnudag klukkan 14. Þær bjóða fjölskyldufólki að slást í för með sér og skoða sýninguna Rím. Þær staldra við ákveðin verk, segja af þeim sögur og taka lagið. Austur-Indíafjelagið er fimmt-án ára um þessar Indverskur lambakjötsréttur Yfirkokkur Austur-Indíafjelagsins, Manoj Tom, eldar þessa dagana af hátíðarmatseðli Austur-Indía- fjelagsins. Hann gefur uppskrift að indverskum lambakjötsrétti sem kallast Luck Yfirkokkurinn Manoj Tom á Austur-Indíafjelaginu er önnum kafinn þessa dagana á fimmtán ára afmælinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI LU 6.990 kr. 4ra rétta tilboð log nýr A a Carte Góð tækifærisgjöf! Hægt er að panta 4ra rétta seðilinn með sérvöldu víni með hverjum rétti: 10.990 kr. 22. október - 18. nóvember Villibráðarhlaðborðið Jól · Reykt önd með fíkjum, valhnetum og rauðvínsgljáa · · Humarsúpa rjómalöguð með grilluðum humarhölum ·· Lambahryggur með lambaskanka og rósmarínsósu ·* E Ð A *· Fiskur dagsins útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar ·· Skyr “Tonka crème brûlée” með karamelluís · FÖSTUDAGUR 9. október 2009 — 239. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Gunnar á gjafverði FH þurfti einungis að greiða 1,5 milljónir króna fyrir Gunnar Má og aðeins meira fyrir Gunnleif. ÍÞRÓTTIR 34 ÚTSALA 8.– 18. október Hundamál Uppruna „essassú“- orðskrípisins má rekja til þess þegar Pétur Jóhann talar við hundinn sinn. FÓLK 38 FÓLK Jóhann Björgvinsson dans- höfundur setur upp verk á opnun hinnar árlegu Frieze Art Fair-listahátíð sem haldin er í London nú í október. Opnunin er á vegum tískutímaritsins POP og verður haldin í nýju galleríi sem er í eigu listamannsins Damiens Hirst. Jóhann hefur verið búsettur í London síðastliðin fjögur ár og hefur meðal annars sett upp sýningar í Victoria and Albert Museum, The Shunt og The Place. Verkið sem sýnt verður á opnuninni er byggt á kvikmynd- inni Crash eftir leikstjórann David Cronenberg. - sm / sjá síðu 30 Íslenskur danshöfundur: Sýnir í nýju galleríi Hirsts MANOJ TOM Eldar indverskan lambakjötsrétt • matur • helgin Í MIÐJU BLAÐSINS GEÐHJÁLP Ótrúlegur árangur náðst á 30 árum Sérblað Geðhjálpar FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 2009 GEÐHJÁLPí 30 ár Ó Landssamtökin Geðhjálp voru stofnuð 9. október 1979 og eru hagsmunasamtök sig geðheilbrigðismál varða. Aðsetur Geðhjálpar er á Tú MJÖG BJARTSÝNNSigursteinn Másson er nýr for-maður Geðhjálpar. Síða 2 DAGUR FYRIR ALLAAlþjóða geðheilbrigðisdag-urinn haldinn hátíðlegur á morgun. Síða 4 Sigurinn kom á óvart Maria Shramko sigraði í alþjóðlegri bakara- keppni í Rússlandi. TÍMAMÓT 24 STORMUR! Í dag verður austan- stormur sunnan og vestan til, annars eitthvað hægari. Lægir nokkuð syðra í kvöld. Rigning en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti 3-10 stig, hlýjast syðst. VEÐUR 4 7 4 3 4 6 ORKUMÁL Áætlanir Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um virkjana- framkvæmdir eru í uppnámi, fáist ekki þrjátíu milljarða króna lán frá Evrópska fjárfesting- arbankanum (EIB) sem vilyrði er fyrir. Afgreiðslu lánsins var hafnað í júlí vegna óstöðugleika í efnahagslífinu. Hjörleifur Kvaran, forstjóri OR, segir aðeins dagaspursmál hvenær EIB svari því hvort fyrirtækinu verði veitt lánið sem vilyrði var gefið fyrir á sínum tíma. Tvennt sé í spilunum. Fáist lánið verði gengið í að klára Hellisheiðar- virkjun en öfugt við áætlanir verði ekki ráðist í Hverahlíðar virkjun fyrr en fjármögnun þess verkefn- isins sé að fullu lokið. Fáist lánið hins vegar ekki muni það valda því að fjármögnun annars staðar frá verði erfið, sem skapi óvissu um framhaldið. „Við eigum því mikið undir því að fá þessa fyrir- greiðslu,“ segir Hjörleifur. Á meðan beðið er svars frá EIB fundar sendinefnd í Japan um afhendingu á vélasamstæð- um sem setja á niður í fyrrnefnd- um virkjunum, en fjármögnun þeirra tengist láninu frá EIB. Hugsanlega verður hætt við mót- töku þeirra, sem þýðir fjárútlát og miklar tafir fyrir OR. „Orkuveitan skiptir miklu máli í Helguvíkurverkefninu en fjár- mögnunarmálin eru í óvissu. Þetta er keðja stórra verkefna sem byggja hvert á öðru,“ segir Kristján Skarphéðinsson, ráðu- neytisstjóri iðnaðarráðuneytisins. Á fundi Samtaka atvinnulífsins um framkvæmdir í ljósi stöðug- leikasáttmálans gerði Kristján grein fyrir stöðu stórra verkefna sem líkleg eru til að hafa áhrif á hagvöxt og atvinnu á næsta ári. Sagði hann að Orkuveitunni hefði gengið erfiðlega í samninga- viðræðum við EIB. Eins og mál stæðu ríkti því nokkur óvissa um Helguvíkurverkefnið. - shá / sjá síðu 6 Óvissa um Helguvík bregðist lán til OR Svar fjárfestingarbanka um lán til Orkuveitunnar ræður miklu um hvernig Helguvíkurverkefnið þróast. Synjun er talin áfall sem einnig hefði mjög neikvæð áhrif á aðra möguleika fyrirtækisins til að fjármagna virkjanir. STJÓRNMÁL Óraunhæft er að ætla að Bretar og Hollendingar fallist á svokallað 2024-ákvæði laganna um ríkisábyrgð vegna Icesave- málsins. Lánssamningarnir ná til ársins 2024 og í lögum Alþingis frá því í ágústlok er kveðið á um að sérstak- lega skuli semja ef stefnir í að lánin verði ekki að fullu greidd þá. Því ætla viðsemjendur okkar ekki að una heldur krefjast þess að nú þegar verði gengið frá höndlun eftirstöðva, ef einhverjar verða. Á hinn bóginn hafa viðræður síð- ustu daga og vikna leitt af sér að hugsanlega verður Icesave-lögun- um gjörbylt og meginefni þeirra gert að fyrirvörum við samning- ana við Breta og Hollendinga. Eftir gætu því staðið mun einfaldari lög en nú er. Að sama skapi virðast Bretar og Hollendingar ætla að fallast á að íslensk stjórnvöld áskilji sér rétt til að leita álits dómstóla á réttmæti greiðslukrafna en það stóð í þeim lengi vel. Á vettvangi ríkisstjórnarinnar er unnið að öflun meirihlutastuðn- ings við fyrirhugaðar lagabreyt- ingar. Á það einkum við um þing- flokk VG. Að öðrum kosti eru líkur á að stjórnin láti kylfu ráða kasti og freisti þess að afla málinu stuðn- ings út fyrir eigin raðir. - bþs, kóp Icesave gæti farið fyrir þingið án þess að ríkisstjórnin hafi vissu um afdrifin: Litlar líkur á sátt um 2024-ákvæðið GENGIÐ Í ÞÁGU GIGTVEIKRA Það var föngulegur hópur sem tók þátt í gigtargöngu frá Lækjartorgi upp á Skólavörðuholt í heldur óskemmtilegu veðri síðdegis í gær. Gigtarfélagið stóð fyrir göngunni til að vekja athygli á því að gigtarsjúkdómar herja á börn og ungmenni en ekki eingöngu á eldra fólk. Jóhanna Guðrún Eurovision-stjarna var meðal göngumanna. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI JEVGENÍ DSJÚGASVÍLÍ Sonarsonur Jósefs Stalín er ósáttur við orðspor afa síns. FRÉTTABLAÐIÐ/AP RÚSSLAND, AP Jevgení Dsjúgasvílí, sonarsonur harðstjórans Jósefs Stalín, krefst skaðabóta frá dag- blaðinu Novaja Gazeta. Réttar- höld í málinu hófust í gær í Moskvu. Blaðið hélt því fram í apríl að Stalín hefði sjálfur undirritað fyrirskipanir um aftökur þús- unda manna, bæði sovéskra ríkis- borgara og útlendinga. Dsjúgasvílí segir blaðið með þessu varpa rýrð á orðspor afa síns. Síðustu misseri hefur and- staða Rússa við gagnrýni á Stalín vaxið. - gb Rússnesku dagblaði stefnt: Afabarnið segir Stalín rægðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.