Fréttablaðið - 09.10.2009, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 09.10.2009, Blaðsíða 60
 9. október 2009 FÖSTUDAGUR36 FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heimastjórn stöðvarinnar, Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson ásamt Guðlaugur Þór Þórðarsyni ræða um það sem er efst á baugi í stjórnmálunum. 21.00 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með íslenskar búvörur í öndvegi. Endur- sýndur þáttur. 21.30 Græðlingur Guðríður Helgadóttir leiðbeinir fólki um haustverkin í garðyrku. 15.35 Leiðarljós (e) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Bjargvætturinn (10:26) 17.35 Bangsímon og vinir hans 18.00 Hanna Montana (50:56) 18.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Stóra planið (2:5) Íslensk gam- anþáttaröð með harmrænu ívafi. Líf hand- rukkarans og ljóðskáldsins Davíðs breytist þegar hann kynnist Haraldi Haraldssyni sem er, að því er virðist, einmana grunnskóla- kennari. Haraldur telur Davíð trú um að hann sé í raun glæpakóngur í felum. 20.50 Skautadrottningin (Go Figure) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2005. Unga skautadrottningu langar mikið að komast í læri hjá rússneskum listdanskennara og fær námsstyrk út á að spila með íshokkíliði skól- ans þar sem sú rússneska er þjálfari. 22.20 Barnaby ræður gátuna - Mid- somer-hljómkviðan (Midsomer Murders: Midsomer Rhapsody) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dular- full morð í ensku þorpi. 23.55 Treyjan (The Jacket) Bandarísk bíó- mynd frá 2005. Hermaður úr Flóabardaga er grunaður um að hafa myrt löggu og er vistaður á hæli. Hann fær vitrun um að eftir fjóra daga muni hann deyja en hann veit ekki hvernig. (e) 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 10.00 Planet of the Apes 12.00 Flicka 14.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 16.00 Planet of the Apes 18.00 Flicka 20.00 Backbeat Mynd sem lýsir fyrstu árum Bítlanna er þeir störfuðum sem pöbba- band í Hamborg. 22.00 Rocky Balboa 00.00 The Last King of Scotland 02.00 All the King‘s Men 04.05 Rocky Balboa 06.00 Fracture 12.05 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 12.30 President‘s Cup 2009 Útsending frá Forsetabikarnum í golfi en flestir af bestu kylfingum heims leika þar listir sínar. 17.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 18.00 President‘s Cup 2009 Bein út- sending frá öðrum keppnisdegi Forsetabik- arsins í golfi þar sem má sjá golf á heims- mælikvarða en þangað eru mættir til leiks flestir af bestu kylfingum heims í dag. 00.00 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 17.00 Bolton - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Wolves - Portsmouth Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.20 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 20.50 Premier League World 2009/10 Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum og skemmtileg- um hliðum. 21.20 PL Classic Matches Leikur Black- burn og Leicester frá árinu 1998 var stór- kostleg skemmtun þar sem boðið var upp á markaveislu. 21.50 Goals of the Season 1999 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 22.45 PL Classic Matches Liverpool - Arsenal, 1997. Leikur Liverpool og Arsenal var fín skemmtun þar sem Paul Ince skoraði tvö mörk fyrir Liverpool. 23.15 West Ham - Fulham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (4:14) (e) 08.00 Dynasty (68:88) (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (4:14) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 17.35 Dynasty (69:88) Blake Carrington stýrir olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar. 18.20 What I Like About You (e) 18.45 Yes Dear (4:15) (e) 19.10 SkjárEinn í 10 ár (3:4) Skemmti- þáttur í umsjón Dóru Takefusa þar sem stikl- að er á stóru í 10 ára sögu SkjásEins. (e) 20.10 Fyndnar fjölskyldumyndir (4:12) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru bæði innlend og erlend myndbrot, sem kitla hlát- urtaugarnar. Laddi er kynnir þáttanna. 20.45 Skemmtigarðurinn (4:8) Nýr íslenskur þáttur fyrir alla fjölskylduna. Í hverj- um þætti keppa tvær 5 manna fjölskyldur í skemmtilegum leik þar sem Þær þurfa að leysa ýmsar þrautir. Sú fjölskylda sem sigrar kemst áfram í keppninni. Kynnir þáttanna er Eyþór Guðjónsson. 21.40 The Contender Muay Thai (8:15) Raunveruleikasería þar sem leitað er að næstu bardagastjörnu. Áður hafa efnileg- ir hnefaleikakappar fengið tækifæri en nú eru það keppendur í asísku bardagalistinni Muay Thai, sem er ein allra vinsælasta út- gáfan af sparkboxi í heiminum. 22.30 Law & Order: Special Victims Unit (4:19) (e) 23.20 PA´s (5:6) (e) 00.20 World Cup of Pool 2008 (19:31) 01.10 The Jay Leno Show (e) 03.35 The Jay Leno Show (e) 04.25 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Gulla og grænjaxlarnir, Litla risaeðl- an og Kalli litli Kanína og vinir. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Jamie At Home (2:13) 10.45 You Are What You Eat (5:18) 11.10 America‘s Got Talent (2:20) 12.35 Nágrannar 13.00 La Fea Más Bella (43:300) 13.45 La Fea Más Bella (44:300) 14.30 La Fea Más Bella (45:300) 15.30 ‚Til Death (5:15) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Stuðboltastelpurnar og Kalli litli Kanína og vinir. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (1:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Veður 19.11 Ísland í dag 19.20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppátækjasamari en nokkru sinni fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur spjallþáttur í umsjón Loga Bergmanns. 20.45 Stelpurnar (14:20) Stöð 2 endur- sýnir nú valda þætti af Stelpunum sem tvisv- ar sinnum í röð hefur verið valinn besti leikni þátturinn á Edduverðlaunahátíðinni. 21.10 Epic Movie Grínmynd frá þeim sömu og gerðu Scary Movie þar sem gert er stólpagrín að stórmyndum og ekki hvað síst stórslysamyndum í orðsins fyllstu merkingu. 22.40 Out of Sight Jack Foley brýst úr fangelsi í Flórída og tekur lögreglukonu sem gísl. Hún sleppur úr gíslingunni og er ákveð- in í að koma Jack á bak við lás og slá eða eru það annars konar tilfinningar sem laða hana að Jack? 00.40 One Hour Photo 02.15 Idlewild 04.20 Auddi og Sveppi 05.00 Stelpurnar (14:20) 05.25 Fréttir og Ísland í dag > Stephen Dorff „Þú getur ekki vitað að þér líði vel nema þér hafi einhvern tímann liðið illa.“ Dorff fer með hlutverk gleymda bítilsins Stuarts Sutcliffe í kvikmyndinni Backbeat sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld kl. 20.00. 18.00 Modern Toss STÖÐ 2 EXTRA 20.15 Stóra planið SJÓNVARPIÐ 20.45 Skemmtigarðurinn SKJÁREINN 21.10 Epic Movie STÖÐ 2 18.00 President‘s Cup 2009, beint STÖÐ 2 SPORT Hollywood-stjarnan Mark Wahlberg hefur tekið að sér aðalhlutverkið í endurgerð Baltasars Kormáks á spennumyndinni Reykjavík Rotterdam, eins og Fréttablaðið hefur greint frá. Wahlberg mun leika sömu persónu og Baltasar lék og verður forvitnilegt að sjá hver útkoman verður. Wahlberg hefur reyndar verið helst til brokkgengur undanfarin ár. Hann sló rækilega í gegn í Boogie Nights en stærsta feilspor hans til þessa er vafalítið hin skelfilega The Happening sem kom út á síð- asta ári. Vonandi mun frammistaða hans í Reykjavík Rotterdam eiga þátt í því að koma honum aftur á toppinn. Auk þess að vera önnum kafinn í kvik- myndaleik kemur Wahlberg að framleiðslu þáttanna Entourage sem eru lauslega byggðir á uppgangsárum hans í Hollywood. Þætt- irnir eru sérlega vel heppnaðir og því ætti Baltasar að sjá sér leik á borði og framleiða íslenska útgáfu af Entourage sem heiti einfaldlega Fylgdarliðið. Þar væri af nógu að taka. Baltasar gæti greint frá ferli sínum sem kvikmynda- stjarna á Íslandi í myndum á borð við Veggfóðri og Djöflaeyjunni, sagt frá Kaffibarsárum sínum og næturlífinu í Reykjavík og loks draumastarfi sínu sem kvikmyndaleikstjóri í Holly- wood. Skothelt dæmi sem getur ekki klikkað. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON VELTIR FYRIR SÉR ÍSLENSKRI ÚTGÁFU AF ENTOURAGE Baltasar í fótspor Marks Wahlberg?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.