Fréttablaðið - 09.10.2009, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 09.10.2009, Blaðsíða 40
6 föstudagur 9. október ✽ tíska og tíðarandi útlit Getur þú lýst þínum stíl? Einhvers konar blanda af rokki og róli og franskri fágun. Hvað dreymir þig um að eignast í vetur? Kjól í ein- hverjum afgerandi lit, til dæmis djúprauðum. Uppáhaldsfatamerki? Í augna- blikinu er það Balmain. Annars fíla ég mjög tísku frá fyrri ára- tugum, þá aðallega 60’s og 70’s. Hvað keyptir þú þér síðast? Risastóran svartan kanínupels sem ég ætla mér að ganga í í allan vetur. Uppáhaldsverslun á Íslandi? Mér finnst best að versla í útlöndum en hérna heima finn ég mér oftast eitthvað í Top- shop, Zöru, All Saints, Nostalgíu og Rokki og rósum. Svo mun ég alltaf sjá eftir búðinni Systur. Í hvað myndir þú aldrei fara? Þykkar, glansandi, húðlitaðar sokkabuxur. Hverjar eru tískufyrirmyndir þínar? Allt í kringum mig í raun- inni, ég leita að innblæstri frá ólíklegasta fólki og hlutum. Ég held mjög upp á Alison Moss- hart, Kate Moss, Anna Karina, Anita Pallenberg, Jane Birkin og Edie Sedgwi. Eru einhver tískuslys í fata- skápnum þínum? Engin sem ég segi frá hér! Anna Jóna Dungal, nemi og starfsmaður í Nostalgíu ROKK, RÓL OG frönsk fágun 1 Stígvél sem ég ELSKA, ég keypti þau í London þegar ég var 15 ára, kjóll/bolur úr American Apparel, pallíettujakki úr Zöru og arm- band frá H&M. 2 Blúndu- bolur úr H&M, hálsmen úr TopShop, buxur úr Zöru og skór úr GS skór. 3 Skóna fékk ég í Nostalgíu 4 Fringe- taskan sem ég er alltaf með úr All Saints 5 Mamma átti refapelsinn þegar hún var ungling- ur. 21 3 4 5 SKVÍSUSKÓR Þessi æðislegu ökklastígvél frá kron by kronkron eru úr lakki og fullkomin við þröngar buxur eða stutt pils. Helgarmatseðill Weekend special Geysir Bistro & Bar Aðalstræti 2, 101 Reykjavík, Sími: 517 4300, www.geysirbistrobar.is kl tt Aðalréttur: Skötuselur með humarhala, sætum kartöflum og fáfnisgrassósu Monkfish with lobstertail, sweet potatos, esdragon sause and applesauce. Föstudag til sunnudags frá KL 18:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.