Fréttablaðið - 09.10.2009, Page 40

Fréttablaðið - 09.10.2009, Page 40
6 föstudagur 9. október ✽ tíska og tíðarandi útlit Getur þú lýst þínum stíl? Einhvers konar blanda af rokki og róli og franskri fágun. Hvað dreymir þig um að eignast í vetur? Kjól í ein- hverjum afgerandi lit, til dæmis djúprauðum. Uppáhaldsfatamerki? Í augna- blikinu er það Balmain. Annars fíla ég mjög tísku frá fyrri ára- tugum, þá aðallega 60’s og 70’s. Hvað keyptir þú þér síðast? Risastóran svartan kanínupels sem ég ætla mér að ganga í í allan vetur. Uppáhaldsverslun á Íslandi? Mér finnst best að versla í útlöndum en hérna heima finn ég mér oftast eitthvað í Top- shop, Zöru, All Saints, Nostalgíu og Rokki og rósum. Svo mun ég alltaf sjá eftir búðinni Systur. Í hvað myndir þú aldrei fara? Þykkar, glansandi, húðlitaðar sokkabuxur. Hverjar eru tískufyrirmyndir þínar? Allt í kringum mig í raun- inni, ég leita að innblæstri frá ólíklegasta fólki og hlutum. Ég held mjög upp á Alison Moss- hart, Kate Moss, Anna Karina, Anita Pallenberg, Jane Birkin og Edie Sedgwi. Eru einhver tískuslys í fata- skápnum þínum? Engin sem ég segi frá hér! Anna Jóna Dungal, nemi og starfsmaður í Nostalgíu ROKK, RÓL OG frönsk fágun 1 Stígvél sem ég ELSKA, ég keypti þau í London þegar ég var 15 ára, kjóll/bolur úr American Apparel, pallíettujakki úr Zöru og arm- band frá H&M. 2 Blúndu- bolur úr H&M, hálsmen úr TopShop, buxur úr Zöru og skór úr GS skór. 3 Skóna fékk ég í Nostalgíu 4 Fringe- taskan sem ég er alltaf með úr All Saints 5 Mamma átti refapelsinn þegar hún var ungling- ur. 21 3 4 5 SKVÍSUSKÓR Þessi æðislegu ökklastígvél frá kron by kronkron eru úr lakki og fullkomin við þröngar buxur eða stutt pils. Helgarmatseðill Weekend special Geysir Bistro & Bar Aðalstræti 2, 101 Reykjavík, Sími: 517 4300, www.geysirbistrobar.is kl tt Aðalréttur: Skötuselur með humarhala, sætum kartöflum og fáfnisgrassósu Monkfish with lobstertail, sweet potatos, esdragon sause and applesauce. Föstudag til sunnudags frá KL 18:00

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.