Fréttablaðið - 15.10.2009, Síða 48

Fréttablaðið - 15.10.2009, Síða 48
 15. október 2009 FIMMTUDAGUR8 Atvinna í boði Kornið Bakarí Óskar eftir að ráða metnaðarfullan og ábyrgan starfskraft í almenn skrifstofustörf. Um er að ræða hlutastarf, vinnutími eftir hádegi. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi þekkingu og starfsreynslu á DK viðskiptahugbúnaði. Starfið fellst í innheimtu,reikninga- gerð,launaútreikningi ásamt öðrum tilfallandi skrifstofu störfum. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist á skrifstofa@kornid.is Veitingahús í Kópavogi Íslenskumælandi starfsfólk ósk- ast. Æskilegur aldur 30+. Upplýsingar í síma 894 0292. Pósthúsið er dreifingarfyrirtæki á lands- vísu. Vegna aukinna verkefna leitum við eftir aðilum í dreifingarverkefni í Reykjanesbæ, Vogum, Grindavík, Sandgerði og Garði, einn til tvo daga í viku. Áhugasamir hafa samband við Siggu Birtu í s.585-8330 eða í gegnum tölvupóst siggabirta@posthusid.is Tapasbarinn Vegna mikilla anna erum við að leita af öflugu og skemmtilegu starfsfólki í sal og eldhús. Kvöld og helgarvinna. Einungis fólk sem talar íslensku kemur til greina. Upplýsingar í síma : 551-2344 og tapas@tapas.is Manneskja, vön símasölu, óskast til starfa. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Uppl. í s 897 0023 Snyrti-, nudd-, nagla- og fótaaðgerða- fræðingar/meistarar óskast til starfa. Frekari upplýsingar í síma: 6601792 eða thorunn@mizu.is Hellulagnir Vantar vana hellulagningamenn í tíma- bundna vinnu uppl. í s. 617 3705. Yndislegar símadömur ó Rauða Torgið leitar samstarfs við djarf- ar og skemmtilegar símadömur. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegar. Frjáls vinnutími. Aldur 25+. Nánar á www. RaudaTorgid.is. Óska eftir að ráða vana saumakonu á sumastofu. Uppl. í s. 865 7754. Aupair - Finnland Íslensk fjölskylda á sænsku mælandi svæði í nágrenni Helsinki auglýsir eftir Aupair á aldrinum 18-26 ára til léttari heimilsstarfa og barnagæslu frá 10.jan 2010. Umsóknir merktar „Aupair-Finnland“ berist í afgreiðslu Fréttablaðsins fyrir 20.okt. Atvinna óskast 43 ára kona sem er alvön sölu/ afgreiðslu og verslunarstörfum vantar vinnu. Get byrjað strax. S: 8664425 Sjálfstæður smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970. Tilkynningar Nytjamarkaður til styrkt- ar ABC barnahjálp og kærleikans, Skútuvogi 11a Til sölu bæði nýtt og notað, t.d föt, húsgögn og fleira. Föt 50 kr - 1200.- Einnig gefins föt. Húsgögn frá 200-15þ. Tökum á móti öllum hluti. Opið virka daga frá 12-18. S. 520 5500. Einkamál Símadömur. 908 66666 & 908 2000. Hringdu þegar þér hentar,eng- in bið!! Opið allan sólahringin. Kona á besta aldri vill kynnast karl- manni með tilbreytingu og ævintýri í huga. Auglýsing hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, sími 905-2000 (símatortg) og 535-9920 (kreditkort), augl.nr. 8197. Kona með yndislega rödd leitar kynna við karlmann með notalegar stundir í huga. Auglýsing hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, sími 905-2000 (símatortg) og 535-9920 (kreditkort), augl.nr. 8658. Góð kona vill kynnast hressum og heið- arlegum manni, 60-70 ára. Auglýsing hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, sími 905-2000 (símatortg) og 535- 9920 (kreditkort), augl.nr. 8950. Sjóðheit upptaka ungar konu sem af einstakri innlifun deilir með þér sínum dýpstu tilfinningum. Upptakan er hjá Sögum Rauða Torgsins, s. 905-2002 (símatorg) og 535-9930 (kreditkort), uppt.nr. 8319. Fasteignir Atvinna Líflegur, framandi, spennandi, ögrandi, ef þú finnur að einhvað af þessu eigi við þig þá ert þú manneskjan sem við leitum að. Græni Risinn er nýr heilsuréttastaður með ferskleikann að leiðarljósi, okkur vantar rétta fólkið með okkur og leitum að fólki í eftirfarandi stöðugildi, þjónustu í sal, afgreiðslu, bökubakstur og matreiðslu. Reynsla er ekki skilyrði en hjálpar auðvitað til, ef þú er áhugasamur og hress persóna þá skiptir það meira máli en reynslan, allur aldur og þjóðerni velkomin. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á staðnum frá kl. 09:00 - 15:00. ÖGURHVARFI 2, 203 KÓPAVOGUR, SÍMI 533 6300 Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S í m i : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k • w w w . e i g n a m i d l u n . i s Reykjavík Sverrir Kristinssonlögg. fasteignasali Til sölu Fasteignir Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.