Ljósberinn - 01.06.1946, Qupperneq 15

Ljósberinn - 01.06.1946, Qupperneq 15
LJÓSBERINN 95 Vorid og æskon Blessuð fjallafoldin mín fögur er hún — myndin þín: heilög trygg'Sin hlœr mér við, hr einl eikinn og sakleysid. T r ú eru fjöllin himinhá, h r ein er mjöllin tindum á, s a k l a u s brekkublómin smá, barnsleg er sú mynd aö sjá. Við göngum saman Viö göngum saman, systir kœr sumarfögrum grundum, er mót oss andar ilmsœll blœr frá anganbirkis lundum. ViS erum eins og laufin létt, í litla hvamminn tökum sprett og blómakerfi bindum hjá bakkafögrum lindum. Ó, ég elska þetta þrennt, þaö var mér sem barni kennt; mig þá gleyminn minnir á, mófiir kœra, námsgrein þá. Vertu sannur, saklaus hreinn, stóluvegur er það beinn. Minnstu herrans heitorö á: „hjartahreinir Drottin sjá“. B. J. Við setjumst niöur, syngjum dátt, um sólskinsveðriö blíöa ogblómin, sem í allri átt vort œskuleiksviS prýöa; í eyrum lcetur lóukvak viö loft andvarans andartak; á þrastasönginn þýöa oss þykir Ijúft að hlý'Sa. B. J.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.