Ljósberinn - 01.06.1946, Qupperneq 18

Ljósberinn - 01.06.1946, Qupperneq 18
98 LJÓSBERINN Ja, lagio er nu svona og svona á sumum hér í Vík: Hann pabbi er úti alla daga’ aö arga í pólitík, hún mamma komst í „kvenfrelsiö“ og kemur sjaldan heim En börnin alein eiga sig, og enginn sinnir þeim. Og meöan hvorugt heima er, á hjalla oft er glatt: Hún G unn a í buxum bróöur síns meö babba pípuhatt. Og M agga hefur myrtys-sveig og mömmu blœju náö, — nú leika hjón þau litlu flón, sem lítiö aö er gáö.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.