Ljósberinn - 01.06.1946, Side 19

Ljósberinn - 01.06.1946, Side 19
LJÓSBERINN 99 Nei, sko, hvað stillt og stolt og sett þau stilla bruSargang, og sóley, fífill, baldursbrá vifi bruSar glóir fang. En dálítiS er hún hœrri en hann, — ég held þafi eigi vifi, því yfirtökin á hver frú í okkar „nýja siS“. En enginn prestur getur gert þœr Gunnu og Möggu hjón. „Hve gott og fagurt —“ sjálfar sœtt þœr syngja skœrum tón. Og Ijósan dúk á lítifi borS þœr leggja’ og breida slétt og fara dS öllu eins og hjón, svo einstaklega nett. I sódavatni saman tvær þœr sína drekka skáí og Magga talar íengi, Íengi, létt er henni’ um mál. Á svipinn er hún alvarleg, — sem óljóst finni til, að hjónabandiS annaS er en œsku gamanspil. G uöm. Gu'dmundsson.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.