Ljósberinn - 01.06.1946, Page 35

Ljósberinn - 01.06.1946, Page 35
ljósberinn 115 3)afDísui>o Fífilbrekka! gróin grund! grösug hlíð meS berjalautum! flóatetur! fífusund! fífilbrekka! smáragrund! y'Sur hjá eg alla stund uni bezt í sœld og þrautum; fífilbrekka! gróin grund! grösug hlíS meS berjalautum! Gljúfrabúi, gamli foss! giliS mitt í kletta þröngum! góSa skarS meS grasahnoss! gljúfabúi, hvítur foss! veriS liefur vel meS oss, verSa mun þaS enn þá löngum; gljúfrabúi, gamli foss! giliS mitt í kletta þröngum! Dettifoss. yndiS vekja ykkur nœr allra bezt í dalnum frammi; bunulækur blár og tœr! bakkafögur á í hvammi! Bunulœkur blár og tœr! bakkafögur á í hvammi! sólarylur, blíSur blær, bunulœkur fagurtær! Kistufoss. Hnjúkafjöllin himinblá! hamragarSar! hvítir tindar! heyjavöllinn horfiS á, hnjúkaf jöllin hvít og blá! skýliS öllu helg og há! hlífiS dal, er geysa vindar! Hnjúkafjöllin himinblá! hamragarSar! hvítir tindar! Sœludalur, sveitin bezt! sólin á þig geislum lielli, snemma risin seint er sezt. Sœludalur, prýSin bezt! þín er grundin gœSaflest, gleSin œsku, hvíldin elli. Sœludalur, sveitin bezt! sólin á þig geislum helli!

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.