Ljósberinn - 01.06.1946, Side 36

Ljósberinn - 01.06.1946, Side 36
Þessi uppgötvun gladdi Stasjo tnjög, því iiann vissi, aö í allri Afríku fundust hvergi hetri, hollari og saðsamari fæða en þurrkaðir hananar. Negrakofar stóðu á milli bananatrjánna. Eu þeir höfðu verið yfir- gefnir fyrir löngu siðan af ibúunum. Nokkrir þeirra voru hrundir, aðrir hrunnir. í miðri kofaþyrpingunni stóð stærsti kofinn, er liafði tilheyrt konungi þorpsins. Hinn óttalegi Siafu — mauraher — hafði gercytt öllu. Það var alveg áhyggilegt, að ekki fyndist nein slanga á öllum fjallstoppnum, því jafnvel þær yrðu fórn þessara litlu, herskáu maura. Þegar Stasjo hafði fylgt Nel og Meu inn í kofa hiifðingjans, skipaði hann Kali og Nasihu að fjarlægja mannabeinin. Þau köst- uðu þeiin í fljótið, sem rann þarna fram hjá. Fyrir framau kofann lágu hér og þar mannabcin, kríthvít, eftir að maurarnir höfðu herjað þau. Marg- ar vikur voru liðnar síðan þeir höfðu herjað þarna, en ennþá fannst sýrulyktin eftir þá í kofunum. Aftur á móti sáust ekki kakalakkar, sem annars var fullt af í negrakofum, né kóngulær, sporðdrekar eða önn- ur skaðleg sinádýr. En það voru þó nokkrar lifandi verur á fjallinu, nefnilega stórir skarar sjimpanse-apa, sem komið höfðu þangaö vegna Iianananna. Þeir höfðu búið sér til skýli gegn regninu í trjánuni. Stasjo hleypti af skoti upp i trén, til þess að liræða þá hurt, o'g þeir flýðu hið skjótasta burlu, ennþá meir skelfdir af geílti Saba. Þá gekk Stasjo inn í kofa konungsins.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.