Ljósberinn - 01.12.1949, Blaðsíða 2
178
LJ ÓSBERINIS
Kirkjun í Neskaupstud.
Kirkja vors Gufís æ stendur sterk,
stendur er hávígin falla.
Mörg liggja’ í rústum manna verk,
málmhreimar klukkna enn gjalla,
kallandi gamla og unga á,
allra mest þá. er himin þrá,
syndsjúkar, ifirandi sálir. —
Vér erum gu'Sshús veglegt ntt
viSreist af lifandi steinum,
krossbörn í skírn og traustri trú
tengdir mefí kœrleika hreinum.
Hve fáir hér sem vœrnm vér,
víst mun þó Jesús dvelja hér
hjá oss rneö heilögum anda.
Jfúsiö. sem kirkjur kalla menn,
kært skal sem heimili oss vera;
Jesús þar fafimar ungbörn enn.
orö hans tná lífiö oss bera;
dásamlegt orfi í sögn og söng.
sálunni næring traust í þröng,
Ijós, er til himins oss lýsir.
Gtiö gefi’ aö hvar sem helzt ég bý.
hátt þegar klukkur gjalla,
fúlki‘8 þar kirkjur flykkist í,
finni þar boöskap þann snjalla:
„Héimur ei sér, hvaö sjáifi þér,
sálin fœr hvíld og ró hjá mér,
fri'öur minn faötni y'öttr alla. —
Fr. Fr.