Fréttablaðið - 07.11.2009, Side 11

Fréttablaðið - 07.11.2009, Side 11
Landsbankinn býður viðskiptavinum sínum upp á lækkun höfuðstóls fasteignalána í erlendri mynt. Hægt er að breyta erlendu fasteignaláni í verðtryggt eða óverðtryggt lán í íslenskum krónum og getur höfuðstóll lækkað um allt að 27%. Höfuðstólslækkun fasteignalána í erlendri mynt LAUSNIR FYRIR HEIMILIÐ | landsbankinn.is | 410 4000 N B I h f. (L a n d sb a n ki n n ), k t. 4 71 0 0 8 -0 2 8 0 . * B re yt ile g ir ve xt ir. S é m is ræ m i á m ill i b ir tr a v a xt a o g v a xt a s kv . v a xt a tö fl u L a n d sb a n ka n s sk u lu þ e ir sí ð a rn e fn d u g ild a . Við höfuðstólslækkun mun greiðslubyrði í flestum tilfellum haldast óbreytt eða hækka. Hægt er að lækka greiðslubyrði ef svigrúm er til lengingar lánsins. Lækkun á höfuðstól er háð eftirstöðvatíma hvers láns. Lausnin hentar þeim sem vilja losna við gengissveiflur, selja eign sína eða greiða upp fasteignalán sitt. Þeir sem greiða inn á lán sín njóta hlutfallslegrar lækkunar á höfuðstól. Landsbankinn leggur ríka áherslu á að viðskiptavinir kynni sér vel kosti og ókosti þess að breyta láni sínu. Í mörgum tilfellum er greiðslujöfnun erlendra lána hentugri kostur ef viðskiptavinur leitast eftir lægri greiðslubyrði. Allir viðskiptavinir með fasteignalán í erlendri mynt sem tekin voru fyrir 9. október 2008 geta sótt um höfuðstólsleiðréttingu frá 11. nóvember til 29. janúar 2010. Skilyrði er að lán sé í skilum. Nánari upplýsingar um höfuðstólslækkun fasteignalána og önnur úrræði sem Landsbankinn býður má finna á landsbankinn.is eða í næsta útibúi Landsbankans. M.v. 20.000.000 kr. lán til 40 ára, 50% JPY / 50% CHF 20.000.000 kr. 14.600.00 kr. Höfuðstóll í dag Höfuðstóll eftir lækkun Lækkun höfuðstóls Breyting á greiðslubyrði 78.000 kr. Greiðslubyrði í dag 74.000 kr. Verðtryggt lán 113.000 kr. Óverðtryggt lán** *** Landsbankinn lækkar vextiLandsbankinn hefur verið leiðandi í lækkun vaxta og býður hagstæð kjör á verðtryggðum og óverðtryggðum útlánum. Endurfjármögnun getur því verið góður kostur fyrir þá sem eru með óhagstæð lán eða skammtímaskuldir. Verðtryggðir vextir frá 5,3% Óverðtryggðir vextir frá 9,0% * * ** m.v. verðtryggt lán með 5,3% breytilegum vöxtum og jöfnum greiðslum. *** m.v. óverðtryggt lán með 9% breytilegum vöxtum og jöfnum greiðslum. E N N E M M / SÍ A / N M 39 71 9 M.v. 20.000.000 kr. lán til 40 ára, 50% JPY / 50% CHF
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.