Fréttablaðið - 07.11.2009, Síða 46

Fréttablaðið - 07.11.2009, Síða 46
VEITINGAHÚSIÐ FJALAKÖTTURINN hefur opnað nýja heimasíðu á www.fjalakotturinn.is. Þá standa einnig yfir Villtir dagar á veitingastaðnum fram til 20. nóvember þar sem boðið er upp á villibráðarmatseðil. „Boðskapurinn í þessu verki er í raun að það á að gefa öllum tæki- færi á að halda sínu eðli,“ segir Sól- veig Heiðrún Stefánsdóttir, fram- leiðslustjóri Kvikmyndafélagsins Frjálst orð, um útvarpsleikritið Hroll Viskíauga eftir Ásgeir Hvíta- skáld. Félagið gefur leikritið út á geisladiski í dag og verður það frumflutt í Sláturhúsinu á Egils- stöðum, en leikritið fjallar um sjó- ræningjaköttinn Hroll Viskíauga sem rekur svangan og slæptan á land á paradísareyju þar sem allir búa í sátt og samlyndi. Á eyjunni er reynt að breyta Hrolli í græn- metisætu, en eyjarskeggjar upp- götva að það er ekki eðli kattar- ins. „Í kvöld frumflytjum við verk- ið fyrir fullorðna klukkan 20.30. Þetta er barnaleikrit, en okkur langar að frumflytja fyrir fullorðna því við viljum að þeir hlusti á verkið áður en þeir ákveða hvort þeim finnst það henta börnunum,“ útskýrir Sólveig, en leikritið er sjálfstætt framhald af útvarpsleikritinu Froskurinn sem vildi fljúga og kom út fyrir nokkrum árum. „Við ákváðum að flytja Hroll Viskíauga núna á Dögum myrk- urs sem standa yfir hérna á Austurlandi því þetta er ekki til að horfa á, svo við ætlum að sitja í myrkrinu með kertaljós og hlusta,“ bætir hún við. „Börnin eru svo boðin á morgun klukkan 15. Við erum í gamla frystiklef- anum í Sláturhúsinu og á honum er ekki einn einasti gluggi svo við lokum bara hurðinni og búum til sömu stemninguna aftur,“ segir Sólveig, en frítt er inn báða dag- ana og léttar veitingar í boði. alma@frettabladid.is Frumflytja útvarpsleikrit á Dögum myrkurs Í dag kemur út geisladiskur með útvarpsleikritinu Hrollur Viskíauga. Verkið er barnaleikrit eftir Ásgeir Hvítaskáld sem samdi jafnframt tónlistina og verður það frumflutt í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í kvöld. Útvarpsleikritið Hrollur Viskíauga kemur út á geisladiski í dag og verður fáanlegt í Eymundsson, Samkaupum á Egilsstöðum og á www.hvitaskald.com N O R D IC PH O TO S/ G ET TY Auglýsingasími – Mest lesið Patti Húsgögn Landsins mesta úrval af sófasettum íslen sk fr amle iðsla Boston-lux NICE man-8356 3+1+1 Roma boston-lux Tungusófar Sófasett Stakir sófar Hornsófar íslen sk fr amle iðsla íslen sk fr amle iðsla íslen sk fr amle iðsla Bonn 149.900 k r verð áð ur 399.9 00 kr P-8185 íslen sk fr amle iðsla 299.900 k r íslen sk fr amle iðsla verð áð ur 469.0 00 kr man-87-leður bogasófi Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.