Fréttablaðið - 07.11.2009, Side 50

Fréttablaðið - 07.11.2009, Side 50
 7. nóvember 2009 LAUGARDAGUR2                                                     !    "  #  $$   %          &        !    '         '     &  (    $ !   $    )   $$*  +,  - .         / 0010232/   /     4    5 , ,    666   /       5 ,   78,    9      ! :  , / 00107;3/      4    Laus störf hjá Lyfjastofnun Lyfjastofnun óskar eftir að ráða metnaðarfulla og drífandi starfsmenn til starfa. Í boði eru fjölbreytt og krefjandi störf. Sérfræðingar Skráningarsvið Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistarapróf í lyfja-, efna- eða lífefna fræði, eða sambærilegu námi • Frumkvæði og metnaður í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð tölvufærni • Góð enskukunnátta Helstu verkefni eru m.a.: • Mat á efna- og lyfjafræðilegum gögnum vegna skráninga lyfja • Mat á aðgengisgögnum vegna skráninga lyfja Upplýsingar um starfi ð gefur Jóhann M. Lenharðsson, sviðsstjóri, sími 520 2100 Lyfjatæknir Menntunar- og hæfniskröfur: • Lyfjatæknimenntun • Frumkvæði og metnaður í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð tölvufærni • Góð íslenskukunnátta • Enskukunnátta æskileg Helstu verkefni eru m.a.: • Innskráning gagna í tölvu • Vinna á skjalasafni • Ýmis störf innan Lyfjastofnunar Upplýsingar um starfi ð gefur Regína Hallgrímsdóttir, sviðsstjóri sími 520 2100 Lyfjafræðingur Skráningarsvið Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf (Cand. pharm.) í lyfjafræði • Stjórnunarreynsla æskileg • Þekking og reynsla af lyfjaskráningum æskileg • Frumkvæði og metnaður í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð tölvufærni • Góð íslenskukunnátta • Góð enskukunnátta nauðsynleg og annað/önnur Evrópumál æskileg Helstu verkefni eru m.a.: • Umsjón með DCP, MRP og lands- skráningarferlum • Ýmis störf á Skráningarsviði Upplýsingar um starfi ð gefur Jóhann M. Lenharðsson, sviðsstjóri, sími 520 2100 Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir um starfið óskast sendar, ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, t il Lyfjastofnunar merkt : Starfsumsóknir Umsóknarfrestur er t il og með 30. nóvember 2009. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknareyðublað ásamt nánari upplýsingum um Lyfjastofnun má finna á vefsíðu stofnunarinnar www.ly fjastofnun.is Lágafellsskóli Mosfellsbæ Laus störf Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi þar sem einkunnarorðin SAMVERA, SAMVINNA OG SAMKENND eru höfð að leiðarljósi. Óskum eftir að ráða: • Leikskólakennara eða uppeldismenntaðan starfs- mann frá og með 1. desember í 100% starfshlutfall á leikskóladeild með fi mm ára börnum. Laun samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttar fé- lags. Umsóknir sendist á netföngin efemia@lagafells- skoli.is eða arnamaria@lagafellsskoli.is.Upplýsingar veita: Efemía Gísladóttir í síma 5259200 eða 6185149 og Arna María Smáradóttir síma 849 4218. Umsóknarfrestur er til 22. nóvember. Vertu með! Embætti ráðuneytisstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytis er laust til umsóknar Laust er til umsóknar embætti ráðuneytis- stjóra mennta- og menningarmálaráðuneytis. Skipað verður í embættið til fi mm ára frá og með 1. desember 2009. Um embættið gilda lög nr. 73/1969 um Stjórnar- ráð Íslands með síðari breytingum og lög nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins með síðari breytingum. Um laun og önnur starfskjör fer samkvæmt ákvörðun kjararáðs, sbr. lög nr. 47/2006, um kjararáð. Nánari upplýsingar veitir Kristín Jónsdóttir skrifstofustjóri upplýsinga- og þjónustusviðs. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil berist mennta- og menningarmála- ráðuneyti, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 2009. Mennta- og menningarmálaráðuneyti, 3. nóvember 2009. menntamálaráðuneyti.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.