Fréttablaðið - 07.11.2009, Side 51

Fréttablaðið - 07.11.2009, Side 51
LAUGARDAGUR 7. nóvember 2009 3 Hefur þú brennandi áhuga á að takast á við krefjandi starf hjá einu framsæknasta fyrirtæki landsins? Össur leitar að metnaðargjörnum og drífandi einstaklingum til starfa. Störfin fela í sér afar fjölbreytt verkefni og mikil samskipti við starfsmenn annarra sviða og/eða starfsstöðva víða um heim. Í öllum tilvikum er krafist mjög góðrar enskukunnáttu, hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæðis og sjálfstæðis í vinnubrögðum. Hlutverk: Ber ábyrgð á innri úttektum Skipuleggur ytri úttektir Ábyrgðarmaður gæðahandbókar Heldur utan um CE merkingar vara Umsjón með gagnagrunnum sem tengjast gæðamálum í Sharepoint (Innri vef fyrirtækisins) ○○ verk- tækni- eða tölvunarfræðingur - Í verkfræðideild á framleiðslusviði Össurar Hlutverk: Forritun á þjörkum (róbotum) Forritun á iðntölvum (PLC) Hönnun framleiðslubúnaðar Vinna að stöðugum endurbótum á framleiðslulínum fyrirtækisins ○○hugbúnaðarsérfræðingur - Í upplýsingatæknideild Össurar Hlutverk: Greining-, hönnun og forritun hugbúnaðarlausna Samþætting upplýsingakerfa Almenn forritun í Microsoft umhverfi Hæfniskröfur: Menntun á sviði verkfræði eða tæknifræði Reynsla af rekstri gæðakerfa ISO9001 Reynsla af ISO13485 er kostur Reynsla af verkefnastjórnun Reynsla af störfum í alþjóðlegu umhverfi Hæfniskröfur: Verkfræðingur, tæknifræðingur eða tölvunarfræðingur Reynsla af forritun iðntölva og vélbúnaðar og/eða forritunarreynsla (C++ eða sambærilegt) Reynsla af notkun SolidWorks eða sambærilegra forrita Hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða verkfræði. Mjög góð þekking á .NET og C# forritunarmálinu. Mjög góð þekking á SQL fyrirspurnamálinu Mjög góð þekking á Service Oriented Architecture Þekking á eftirfarandi Microsoft lausnum er kostur: SQL Server, BizTalk, SharePoint og CRM Gerð er krafa um starfsreynslu sem forritari Umsókn ásamt ferilskrá þarf að berast job@ossur.com fyrir 13. nóvember næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannadeild í síma 515 1300. Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 1550 manns í 14 löndum. Gildi félagsins eru Heiðarleiki - Hagsýni - Hugrekki. LEITAR ÖSSUR HF. AÐ ÞÉR? ○○ verk- eða tæknifræðingur - Í gæðadeild Össurar Össur hf. | Grjóthálsi 5 | 110 Reykjavík | 515 1300 | www.ossur.com Hugbúnaðarþróun Össurar fylgir Agile (Scrum) aðferðafræðinni Forstöðuþroskaþjálfi óskast á sambýli við Hólmasund í Reykjavík frá 1. janúar 2010 eða eftir samkomulagi. Ábyrgðarsvið • fagleg þjónusta við íbúa • samvinna við aðstandendur og samstarfsaðila • starfsmannahald • rekstrarlegir þættir • áætlanagerð Menntunar - og hæfniskröfur • próf í þroskaþjálfun eða sambærileg menntun • reynsla af vinnu með fötluðum • reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi • þekking á hugmyndafræði málefna fatlaðra • jákvæð viðhorf og samskiptahæfi leikar Launakjör eru samkvæmt samningum ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Vinsamlega sækið um á netinu, www.ssr.is og látið ferilskrá fylgja umsókn. Umsóknarfrestur er til 22. nóvember 2009. Auglýsingin gildir í 6 mánuði. Nánari upplýsingar veita Hróðný Garðarsdóttir sviðsstjóri fullorðinssviðs, sími 533-1388, hrodny@ssr.is og Guðný Anna Arnþórsdóttir, sviðsstjóri starfsmannasviðs, sími 533-1388, gudnya@ssr.is Á SSR er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun Öfl ugur sölumaður óskast í snyrtivöru heildsölu Verður að vera snyrtifræðingur. Áhugasamir sendi inn umsóknir ásamt ferilskrá á gudrun@snyrtiakademian.is fyrir 16.nóvember. Hafrannsóknastofnunin Staða sérfræðings í hrognkelsa- og selarannsóknum Hafrannsóknastofnunin óskar eftir að ráða sérfræðing til að annast rannsóknir og ráðgjöf varðandi hrognkelsi og seli. Um er að ræða fullt starf með starfstöð við Sjávarlíftæknisetrið BioPol á Skagaströnd. Umsækjendur skulu hafa lokið meistara eða doktorsprófi á sviði líffræði eða skyldra greina. Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkom- andi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfi ð veita Þorsteinn Sigurðsson (sími: 575 2116, netfang: steini@hafro.is) og Vignir Thoroddsen (sími 575 2053, netfang: vignir@hafro.is). Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf ásamt nöfnum tveggja meðmælanda sendist Hafrannsóknastofnuninni fyrir 1. desember n.k. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfi ð. Hafrannsóknastofnunin er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf-og fi skirannsókna og gegnir auk þess ráðgjafar- hlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafsins. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur 5 útibú, tilraunaeldisstöð í eldi sjávarlífvera, tvö rannsóknaskip og hefur að jafnaði um 150 starfsmenn í þjónustu sinni. Hafrannsóknastofnunin Skúlagötu 4 101 Reykjavík Sími 575 2000
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.