Fréttablaðið - 07.11.2009, Page 53

Fréttablaðið - 07.11.2009, Page 53
LAUGARDAGUR 7. nóvember 2009 5 Upplýsingatækni Tryggingastofnun leitar að áhugasömu starfsfólki á Upplýsingatæknisvið. Unnið er að mörgum spennandi og fjölbreyttum verkefnum innan sviðsins fyrir Tryggingastofnun og Sjúkratryggingar Íslands. Tölvukerfi n eru með þeim stærri og viðameiri á landinu. Í boði er fjölskylduvænt starfsumhverfi , góður starfsandi og möguleiki á virkri endurmenntun. Starfssvið • Umsjón með greiningu og þróun upplýsingakerfa • Eftirlit með hugbúnaðarþróun og framvindu verkefna • Samskipti við þjónustuaðila og notendur • Ráðgjöf um högun upplýsingakerfa • Áætlanagerð og önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun, þekking eða starfsreynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af verkefnastjórnun er nauðsynleg • Lögð er áhersla á færni í mannlegum samskiptum, frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Birna Björnsdóttir deildarstjóri hugbúnaðardeildar: ragnheidur.bjornsdottir@tr.is. Starfssvið: • Umsjón, innleiðing og rekstur tölvukerfa • Uppsetningar og uppfærslur • Samskipti við þjónustuaðila og notendur • Greiningavinna og önnur tilfallandi verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði tölvunarfræði, kerfi sfræði eða sambærileg menntun, þekking eða starfsreynsla sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af rekstri miðlægs búnaðar s.s. Linux, Windows netþjónum og Oracle gagnagrunnum. • Öguð og sjálfstæð vinnubrögð ásamt færni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir Arngrímur Sigmarsson deildarstjóri tæknideildar: arngrimur.sigmarsson@tr.is. Sérfræðingur Verkefnastjóri Sjá einnig upplýsingar um auglýst störf á www.tr.is. Vinsamlegast sendið umsókn og starfsferilsskrá rafrænt (starf@tr.is) eða í pósti til starfsmannaþjónustu Tryggingastofnunar, Laugavegi 114, 150 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2009. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Megináhersla í stefnu TR í upplýsingatækni er að byggja upp heildstæð og samþætt upplýsingakerfi sem styðja vel við starfsemina til hagræðis fyrir viðskiptavini. Stefna Tryggingastofnunar er að vera öfl ug og traust stofnun, ákvarða og inna af hendi réttar greiðslur, veita gagnlegar upplýsingar og ráðgjöf til viðskiptavina og annast eftirlit með málefnum sem TR eru falin samkvæmt lögum á faglegan, öruggan og hagkvæman hátt. Glugga og hurðaframleiðslu- verksmiðja til sölu Til sölu vönduð Glugga og hurðaframleiðslulína sem rekin hefur verið í leiguhúsnæði undanfarin ár. Afhending getur farið fram fl jótlega. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Áhugasamir hafi samband eigi síðar en föstudaginn 13. nóvember n.k. Lögmannsstofa SS ehf., Hamraborg 10, 200 Kópavogi, sími 5545200, netfang ss@logkop.is Suðurhraun 1 | 210 Garðabæ | Sími: 59 50 300 | Fax: 59 50 310 | isafold@isafold.is | www.isafold.is Ísafoldarprentsmiðja er elsta prentsmiðja landsins, stofnuð 1877. Í dag starfa 80 starfsmenn hjá fyrirtækinu. Miklar fjárfestingar í vélum, tækjum og öðrum búnaði hafa átt sér stað síðustu misserin og er prentsmiðjan flutt í nýtt 7000m2 húsnæði. Hjá Ísafoldarprentsmiðju er unnið að mjög fjölbreyttum verkefnum, bæði á sviði rúlluprentunar og arkaprentunar. Hjá okkur er m.a. Fréttablaðið prentað, ásamt fjölda annarra verkefna. Prentsmiðir Við leitum að prentsmiðum, með mikla reynslu, staðgóða tölvukunnáttu og sem geta unnið með öll helstu forrit sem notuð eru í prentiðnaði. Starfið felst í móttöku verkefna, gerð útskota, stafrænni prentun o.fl. Nánari upplýsingar veitir Haraldur Jónsson í síma 664 0312. halli@isafold.is Prentarar og aðstoðarfólk við prentun Leitum að prenturum og aðstoðarfólki bæði á arkavélar og rúlluvélar. Nánari upplýsingar veita Halldór Jakobsson verkstjóri í prentsal í síma: 664 0302, halldor@isafold.is og Kjartan Kjartansson, prentsmiðjustjóri í síma: 664 0315. Ísafoldarprentsmiðju vantar fleira fólk í hópinn Vegna aukinna verkefna viljum við ráða í eftirfarandi störf: Við leitum að dugmiklu, sjálfstæðu og hæfileikaríku fólki sem er tilbúið að vinna hjá vaxandi fyrirtæki sem er með fjölbreytt og krefjandi verkefni og góðan starfsanda. Umsóknir skulu sendar á ofangreind netföng eða í hefðbundnum pósti til fyrirtækisins merkt: Starfsumsókn. Til sölu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.