Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.11.2009, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 07.11.2009, Qupperneq 54
 7. nóvember 2009 LAUGARDAGUR6 Morgunverðarfundur um nýtt umferðarlíkan höfuðborgarsvæðisins Mikilvægt verkfæri við gerð skipulagsáætlana VSÓ Ráðgjöf býður til morgunverðarfundar fimmtudaginn 12. nóvember kl. 08.30 - 10.00 í Gullteig A á Grand hótel við Sigtún. Á fundinum verður fjallað um nýtt umferðarlíkan fyrir höfuðborgarsvæðið. Líkanið hefur verið í þróun á liðnum misserum og er nú m.a. hægt að reikna umferð á háannatíma síðdegis og á morgnana. Farið verður í gegnum hvernig líkanið nýtist við áætlanagerð og hönnun, auk hagrænna og umhverfistæknilegra úttekta á skipulagsáætlunum og uppbyggingarvalkostum. Fundurinn er ætlaður: Sveitastjórnarfólki, ráðgjöfum sveitarfélaga, verk- og tæknifræðingum, skipulagsfræðingum, arkitektum, landslagsarkitektum, starfsfólki Vegagerðarinnar, sveitarfélaga og ráðuneyta sem málið varðar, ásamt öðrum áhugasömum. Fundurinn og veitingar eru í boði VSÓ Ráðgjafar Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 11. nóvember n.k. á netfangið vso@vso.is Dagskrá: Nýtt umferðarlíkan höfuðborgarsvæðisins Smári Ólafsson, samgönguverkfræðingur hjá VSÓ - Almenn kynning - Háannatímaumferð síðdegis og morgna - Notkunarmöguleikar - Þróunarmöguleikar Notkun umferðarlíkans við gerð Aðalskipulags Reykjavíkur Haraldur Sigurðsson, skipulagsfræðingur hjá Skipulags- og byggingasviði Reykjavíkurborgar - Notkun umferðarlíkans við mat á skipulagskostum um byggðaþróun til 2050 - Niðurstöður umferðarlíkans nýttar til að meta áhrif byggðaþróunar og samgangna á gróðurhúsalofttegundir, orkunotkun og samgöngukostnað Umræður spurningar og svör Forstöðuþroskaþjálfi óskast á sambýli við Viðarrima í Reykjavík frá 1. desember 2009 eða eftir samkomulagi. Ábyrgðarsvið • fagleg þjónusta við íbúa • samvinna við aðstandendur og samstarfsaðila • starfsmannahald • rekstrarlegir þættir • áætlanagerð Menntunar - og hæfniskröfur • próf í þroskaþjálfun eða sambærileg menntun • reynsla af vinnu með fötluðum • reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi • þekking á hugmyndafræði málefna fatlaðra • jákvæð viðhorf og samskiptahæfi leikar Launakjör eru samkvæmt samningum ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Vinsamlega sækið um á netinu, www.ssr.is og látið ferilskrá fylgja umsókn. Umsóknarfrestur er til 22. nóvember 2009. Auglýsingin gildir í 6 mánuði. Nánari upplýsingar veita Hróðný Garðarsdóttir sviðsstjóri fullorðinssviðs, sími 533-1388, hrodny@ssr.is og Guðný Anna Arnþórsdóttir, sviðsstjóri starfsmannasviðs, sími 533-1388, gudnya@ssr.is Á SSR er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun sími: 511 1144 Tilkynningar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.