Fréttablaðið - 07.11.2009, Page 61

Fréttablaðið - 07.11.2009, Page 61
BORGARFERÐIRFERÐAST TIL SUÐUR-AMERÍKU FERÐALÖG 7 Á Rodriguez Peña götunni, milli Santa Fe og Arenales, eru nokkr- ir ódýrir en góðir veitingastaðir, bæði argentínskir og mexíkósk- ir. Skammt undan er Como en Casa, á Riobamba 1239, en þar færðu guðdómlegar súkkulaðikök- ur og ýmsar aðrar syndsamlega góðar tertur með kaffinu. Þarna er líka tilvalið að snæða hádegis- verð, ekki síst í hinum opna bak- garði í góðu veðri. Varla er hægt að koma til Buen- os Aires án þess að kíkja niður að hinni silfruðu á. Hér minnir áin reyndar meira sjóinn, enda á mörkum beggja. Íbúar gætu orðið móðgaðir ef þú hefur orð á því hve menguð hin dumbrauða á er, því „hún hefur alltaf verið svona“ verður svarið. Það er nokkuð til í því, þarna er á ferðinni jarðvegur allt frá Brasilíu og Paragvæ. Á bak við Casa Rosada, for- setahöllina, er Puerto Madero bryggjuhverfið sem hefur nýlega verið byggt upp af myndarskap. Glæsilegasta brúin er Puente de la Mujer, eða Mæðrabrúin, en þar allt í kring eru kaffi- og veitinga- hús og breiðar gangstéttar. Ef þú tekur línuskautana með þér, þá er tilvalið að hefja rúllið hér og halda inn í verndaða græna svæðið, Costanera sur. Fleiri góðir staðir til að skokka á eða um ganga eru grænu svæðin neðst í Recoleta og Palermo. Vetrartilboð Palermo Hátískuverslanir á hverju strái.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.